Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Ram Van 1997 partycrúser

(1/2) > >>

sindrib:
Hæ ég er reyndar voðalega  lítið á þessu spjalli eins og sést á pósta fjöldanum minum, en þar sem ég er nú kominn á amerisku delluna þá verður örugglega breyting á því.
þennann fékk ég mér seint  á árinu 2006

Dodge RAM VAN 1500
Árg 1997
fluttur inn frá canada 2005

Vél

5,2L (318cid)
eyðsla 24l/p100km
sjálfskiptur
afturdrifinn

Breytingar
MSD kveikju kerfi
K&N loftsía


innréttaður
4 captain stólar
einn bekkur, sem leggst niður í tvíbreitt rúm.
3 kælar/hitarar fyrir gos/bjór
sjónvarp
dvd
video
TVX
gardinur fyrir gluggum
15" krómfelgur
stigbretti og flr
breytingar fyrirtæki "PREMIUM"







moparforever:
eðal nauðgaravagn
til lukku með hann

Jóhannes:
Sæll
ég er tilbúin að skoða þetta langar smá í þinn meira segja
corvettan er í topp ástandi og þú mátt bara
hringja í mig og segja mér hvar við getum hist og skoðað og prufað

Geiri 8611478

er hann einhvers staðar skráður á sölu svo maður geti skoðað meira ?

Nóni:

--- Quote from: "Jóhannes" ---Sæll
ég er tilbúin að skoða þetta langar smá í þinn meira segja
corvettan er í topp ástandi og þú mátt bara
hringja í mig og segja mér hvar við getum hist og skoðað og prufað

Geiri 8611478

er hann einhvers staðar skráður á sölu svo maður geti skoðað meira ?
--- End quote ---



Ég held að hann hafi ekki verið að reyna að selja hann Jóhannes (Geiri) :shock:


Kv. Nóni

Racer:
hehe er ekki sagt að allt sé til sölu og menn geta alveg sé góð skipti á öllu. :lol:

fínasti party wan

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version