Kvartmílan > Aðstoð
sjálfskiptikælir
Helgi:
Smá pæling hérna beint í framhaldi af þessu. Það er auðvitað ekki spurning að setja hitamæli á skiptinguna þegar menn eru í svona pælingum. En það er ótrúlegt hvað menn geta verið ósammála hvort setja eigi mælinn í olíu lögnina útaf eða inn á skiptinguna. B&M segir að setja eigi mælana þeirra í “return” lögnina þ.e. eftir kælingu / upphitun og mæla þar með hitastig olíunnar sem fer inn á skiptinguna. Svo segja sumir að það sé algjört bull og eina vitið sé að vita hver hitinn sé á olíunni þegar hún fer út af skiptingunni. Það gefur augaleið að auðvitað sér maður meiri sveiflur í mælingunni í olíunni sem kemur beint út af skiptingunni en er það endilega það sem sækjast á eftir? Kostir / gallar?
Annað hver er reynsla manna að vera með utanáliggjandi síu fyrir sjálfskiptingar t.d. eins og B&M-80277?
Dodge:
það er mjög gott að setja hann bara á pönnuna, þá sérðu bara hitann Í gírnum og græðir í leiðinni tappa til að hleipa olíunni af. (þ.e. skrúfar skynjarann úr. )
1965 Chevy II:
--- Quote from: "Dodge" ---það er mjög gott að setja hann bara á pönnuna, þá sérðu bara hitann Í gírnum og græðir í leiðinni tappa til að hleipa olíunni af. (þ.e. skrúfar skynjarann úr. )
--- End quote ---
:smt023 annars hef ég minn á return,langar að vita hversu heitur vökvi er að fara inn á kassann.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version