Kvartmílan > Aðstoð
sjálfskiptikælir
fannarboy:
var að spá í að setja upp sjálfskiptikæli fyrir 700R4 skiptinguna hjá mér og var að velta því fyrir mér hvernig það væri best að setja kælinn upp, hvort ég eigi að láta sjálfskiptivökvann fara í gegnum vatnskassann fyrst og síðan í kælinn eða bara beint úr skiptingu og í kælinn...
ég er með 350 oní transam og hún vill einstaka sinnum hitna dáldið hjá mér skiptingin :oops:
Halldór H.:
Hafðu hann fyrir framan miðjann vatnskassan
en samt smá bil á milli
og láttu vökvann fara beint í kælirinn.
1965 Chevy II:
Er ekki ágætt í götubíl að setja í gegnum vatnskassann líka til að ná fyrr upp eðlilegum vinnsluhita?
Nonni:
Yfirleitt er mælt með að láta vökvann fara fyrst í gegnum kælinn í vatnskassanum og síðan í aukakælinn.
http://www.transmissioncenter.net/competition.htm
Transmission Cooling: You must have a transmission cooler in your radiator regardless of what someone has told you for the transmission to last. Auxiliary coolers are just that, in addition to. Water cools better (faster) than air always, period. The transmission fluid comes directly from the torque converter at a much higher temperature than the water in your radiator and is cooled to the water temperature fast. Then it goes to the auxiliary cooler to be cooled far below the water temperature. If you don't need a cooler in your radiator why does GM spend all that money doing so? If you wanted to cool a red hot piece of steel fast would you stick it in water or air, see the point.
Halldór H.:
Eru við ekki á íslandi :?:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version