Author Topic: Hvaða "project" er í gangi?  (Read 10733 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #20 on: July 30, 2008, 00:12:20 »
Jæja afhjúpum nú smá svona framtíðar vélarævintýrið mitt.
Ég er semsagt með 88 módel af Volvo 240 sem ég er búinn að setja mest allt sverara í undirvagninn ásamt polyurithane fóðrinumg og fleira dót, skipta út innréttingunni og svona smotteríis dundhlutir til að hafa þetta fínt. eins og er er hann mjöög góður rúntari þar sem hann er eiginlega arfamáttlaus. Ég var búinn að kaupa 2.1 lítra Volvo Turbo vél í hann og var byrjaður að græja hana. En um daginn fengum við bræðurnir bræðurnir, ég og EinarAK þá hugdettur að hætta þessu 4cyl rugli og fara bara í 8Cyl. og það var mikið pælt og hugsað um LS1 og 6gíra en síðan datt ég niður á 4.6 Cobru dótið sem var til sölu hérna um daginn og keypti það.

Það er semsagt planið hjá mér að setja ofaní Vollann Ford 4.6 32ventla V8 ál mótor með Cobru milliheddi, BBK throttlebody, shorty flækjum og eithvað af dóti, aftaná þetta kemur síðan Tremec 3650 5gíra kassi sem er sagður úr 2001 Cobru og þarna á milli Centerforce kúpling.

Smellum 2 myndum af bílnum :)

« Last Edit: July 30, 2008, 00:14:27 by Jói ÖK »
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #21 on: July 31, 2008, 12:18:05 »
það var rétt!!
lýst vel á þetta hjá þér
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #22 on: July 31, 2008, 15:28:09 »
þa' verður gaman að sá hverni þetta kemur út hjá þer
en Velin er hun 4.6 Windsor canada eða 4.6 fiat (Ford 4.6 þar til 2000 )
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline tigri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #23 on: July 31, 2008, 16:33:09 »
Ég á gluggagrind fyrir volvo án festinga gefins.
Þorbjörn Grétarsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #24 on: July 31, 2008, 21:21:52 »
Ég á gluggagrind fyrir volvo án festinga gefins.
tek hana, hringdu í mig 8494309
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #25 on: July 31, 2008, 21:22:36 »
þa' verður gaman að sá hverni þetta kemur út hjá þer
en Velin er hun 4.6 Windsor canada eða 4.6 fiat (Ford 4.6 þar til 2000 )
heyrðu þetta er allavega 1997 árgerð af blokk að ég held alveg örugglega
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #26 on: July 31, 2008, 21:43:11 »
215 hp Fiat nama að hann se ur cobru þá er hann handsmiðaru hjá Ford Romeo í Michigan og um 305 hp sem ætti að henda honum áfram
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #27 on: July 31, 2008, 22:06:42 »
215 hp Fiat nama að hann se ur cobru þá er hann handsmiðaru hjá Ford Romeo í Michigan og um 305 hp sem ætti að henda honum áfram

http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_Modular_engine#4-valve

The 4-valve DOHC 4.6 L engine was on the Ward's 10 Best Engines list for 1996.
Quote from: wikipedia
    * 1993-1998 Lincoln Mark VIII, 280 hp (209 kW) and 285 lb·ft (386 N·m)
    * 1995-1997 Lincoln Continental, 260 hp (194 kW) and 265 lb·ft (359 N·m)
    * 1996-1998 Ford Mustang SVT Cobra, 305 hp (227 kW) and 300 lb·ft (407 N·m)
    * 1997-1998 Lincoln Mark VIII LSC, 290 hp (216 kW) and 290 lb·ft (393 N·m)
    * 1998-2002 Lincoln Continental, 275 hp (205 kW) and 275 lb·ft (373 N·m)
    * 1999/2001 Ford Mustang SVT Cobra, 320 hp (239 kW) and 317 lb·ft (430 N·m)
    * 2003 Ford Mustang Mach 1, 305 hp (227 kW) and 320 lb·ft (434 N·m)
    * 2004 Ford Mustang Mach 1, 310 hp (231 kW) and 335 lb·ft (454 N·m) [6]
    * 2003-2004 Mercury Marauder, 302 hp (225 kW) and 318 lb·ft (431 N·m)
    * 2003-2005 Lincoln Aviator, 302 hp (225 kW) and 318 lb·ft (431 N·m)
    * 2003-2004 Ford Mustang SVT Cobra, Iron block, Supercharged, 390 hp (291 kW) and 390 lb·ft (529 N·m)

Þetta er mótorinn, 280hp. Það eru nákvæmlega sama blokk og hedd á cobrunni og mark 8 bílnum (sama serial no), munurinn er að í cobruni eru hertur sveifarás, stangir og stimplar, annað milli hedd og örlítið graðari ásar. Megnið af aflmuninum liggur samt í intakinu (milliheddinu). Og jú það að Cobru mótorinn er handsamsettur af SVT einsog þú nefndir. Það ætti ekki að muna miklu á afli þegar ég er búinn að setja cobru millið heddið á, svo er ég með alvöru throttle body og shorty stæl flækur svo þetta ætti að komast fjandi nærri aflinu í "orginal" cobru mótornum.
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #28 on: July 31, 2008, 22:46:21 »
var að lesa efast um að þeir handsmiðu í Mark VIII en kemur í ljós þegar þú dyno mælir hann þegar í volvo
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #29 on: July 31, 2008, 23:36:25 »
var að lesa efast um að þeir handsmiðu í Mark VIII en kemur í ljós þegar þú dyno mælir hann þegar í volvo
Þeir handsmíðuðu ekki mótorinn í Mark VIII bara í Cobruna
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #30 on: August 01, 2008, 22:11:11 »
215 hp Fiat nama að hann se ur cobru þá er hann handsmiðaru hjá Ford Romeo í Michigan og um 305 hp sem ætti að henda honum áfram

http://en.wikipedia.org/wiki/Ford_Modular_engine#4-valve

The 4-valve DOHC 4.6 L engine was on the Ward's 10 Best Engines list for 1996.
Quote from: wikipedia
    * 1993-1998 Lincoln Mark VIII, 280 hp (209 kW) and 285 lb·ft (386 N·m)
    * 1995-1997 Lincoln Continental, 260 hp (194 kW) and 265 lb·ft (359 N·m)
    * 1996-1998 Ford Mustang SVT Cobra, 305 hp (227 kW) and 300 lb·ft (407 N·m)
    * 1997-1998 Lincoln Mark VIII LSC, 290 hp (216 kW) and 290 lb·ft (393 N·m)
    * 1998-2002 Lincoln Continental, 275 hp (205 kW) and 275 lb·ft (373 N·m)
    * 1999/2001 Ford Mustang SVT Cobra, 320 hp (239 kW) and 317 lb·ft (430 N·m)
    * 2003 Ford Mustang Mach 1, 305 hp (227 kW) and 320 lb·ft (434 N·m)
    * 2004 Ford Mustang Mach 1, 310 hp (231 kW) and 335 lb·ft (454 N·m) [6]
    * 2003-2004 Mercury Marauder, 302 hp (225 kW) and 318 lb·ft (431 N·m)
    * 2003-2005 Lincoln Aviator, 302 hp (225 kW) and 318 lb·ft (431 N·m)
    * 2003-2004 Ford Mustang SVT Cobra, Iron block, Supercharged, 390 hp (291 kW) and 390 lb·ft (529 N·m)

Þetta er mótorinn, 280hp. Það eru nákvæmlega sama blokk og hedd á cobrunni og mark 8 bílnum (sama serial no), munurinn er að í cobruni eru hertur sveifarás, stangir og stimplar, annað milli hedd og örlítið graðari ásar. Megnið af aflmuninum liggur samt í intakinu (milliheddinu). Og jú það að Cobru mótorinn er handsamsettur af SVT einsog þú nefndir. Það ætti ekki að muna miklu á afli þegar ég er búinn að setja cobru millið heddið á, svo er ég með alvöru throttle body og shorty stæl flækur svo þetta ætti að komast fjandi nærri aflinu í "orginal" cobru mótornum.

Eini mótorinn sem að er með Forged internals (stál ás, H stangir og manley hertir simplar) er 03-04 Cobra mótorinn og sá mótor er úr járni en ekki áli út af blásaranum.. annars skiptir það ekki öllu máli.. flott project hjá þér með flottum mótor :)
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #31 on: August 02, 2008, 01:55:27 »
Takk fyrir það :) Náði í grindina á afturrúðuna áðan, smíðaði nýjar festingar. Minnið í pabba klikkaði ekki þar sem hann er búinn að eiga 242 og 240Turbo með svona grind og hann mundi hvernig festingarnar áttu að vera svo við smíðuðum svoleiðis bara :)






Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline tigri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #32 on: August 02, 2008, 02:16:49 »
Verði þér að góðu, hún fer þínum bíl betur en að safna ryki úti í garði hjá mér.
Þorbjörn Grétarsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Hvaða "project" er í gangi?
« Reply #33 on: August 02, 2008, 12:17:27 »
215 hp Fiat nama að hann se ur cobru þá er hann handsmiðaru hjá Ford Romeo í Michigan og um 305 hp sem ætti að henda honum áfram

þú ert að tala um sohc 2v vélina, þessi sem stráksi keypti í vollann er doch 4v 32v og kemur minnst 260hp í Lincoln Continental
Einar Kristjánsson