Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Breytingatillögur afturkallaðar af höfundi.

<< < (3/7) > >>

Nóni:
Þannig skil ég það.

Nóni

johann sæmundsson:
Flokkakerfið er hugsað þannig, þú byrjar þar sem þér hentar og tjúnar þig
út úr flokknum inní næsta, Einar Birgirs fór þessa leið t.d.
Að leyfa ekki strókun lengur fynnst mér afturför, það eru ekki til
lengur RB MOPAR blokkir í landinu, en hægt er smíða 440+.060=452
með því stróka 400. Það sama má segja um FORD 428 FE, Þú strókar
bara Vindsorinn ca 2-3000 í staðinn fyrir 20-30000.

kv. joi

Nóni:
Skrítið að vera að ræða um þetta núna, þetta ætti að vera löngu búið að ræða. Tillögurnar eru nú komnar fram og þá tekur væntanlega hver afstöðu til þeirra á sínum forsendum. Allur veturinn er liðinn og alltaf hefur verið vitað að aðalfundurinn yrði í febrúar en hann frestaðist fram í mars þannig að það er meiri tími en annars.

Nóni

Björgvin Ólafsson:

--- Quote from: "Nóni" ---Þannig skil ég það.

Nóni
--- End quote ---


Sem þýðir þá væntanlega að það eru engar reglu- né lagabreytingar sem kosið verður um að þessu sinni?

kv
Björgvin

1965 Chevy II:

--- Quote from: "Björgvin Ólafsson" ---
--- Quote from: "Nóni" ---Þannig skil ég það.

Nóni
--- End quote ---


Sem þýðir þá væntanlega að það eru engar reglu- né lagabreytingar sem kosið verður um að þessu sinni?

kv
Björgvin
--- End quote ---

Jú bara þær sem eru birtar hér á vefnum er það ekki?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version