Author Topic: Camaro protject  (Read 2439 times)

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Camaro protject
« on: February 24, 2007, 23:24:45 »
Þá er flest allt dótið komið í hús og erum við byrjaðir að græja og gera.

Í græjuna fer:
350 blokk boruð í 0.30. Pöntuðum einnig 383 stroker kit, KB þrykkta stimla, H-beam þrykktar stangir og stál sveifarás. Crane-cam knastás 523 í lift og 294°, 1,5 rúllu rokkerarma.
Ofan á þetta kemur Dart steal eagle hedd sem þola 0.700 lift og eitthvað búið að eiga meira við þau. Edelbrock RPM airgap millihedd, 750 double pumper holley blöndungur og hellingur í viðbót sem ég man ekki í augnablikinu.
 
Tókum eina helgi í að setja 9" hásingu með 4.10 og no spin læsingu undir, smíða grindatengingu  og mála heddin og blokkina ..
Myndtökumaður var á staðnum sem tók nokkrar myndir sem mig langaði að deila með ykkur.

Here it goes!







9" komin undir



Verið að grindartengja











Verið að vinna undir málningu



Stelpan fékk að taka þátt  :wink:



Búið að grunna



Búið að mála.
Dart steal eagle hedd



Blokkin og heddin tilbúin til að fara að raða saman



KB þrykktir stimplar



6" H-beam þrykktar stangir



Stál sveifarás



"Þessar myndir voru styrktar af Powerforce og Thule!"

Kveðja Einar
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline dark brown

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Camaro protject
« Reply #1 on: February 24, 2007, 23:31:09 »
Gengur kvikindið fyrir Thule eins og eigandinn?  :wink:  :lol:
Kolla

Mazda 323 '78, 350 chevy + gas :twisted: "pink panther"

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Camaro protject
« Reply #2 on: February 24, 2007, 23:43:12 »
flott... það er gaman að fólk er farið að græja 3rd genana sína :)  EinarAK farðu nú að drífa þig drengur vertu með :)
Annars bara úber tæki 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Camaro protject
« Reply #3 on: February 25, 2007, 18:14:27 »
hehe nei hann á ekki eftir að ganga fyrir Thule :lol:
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146