Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Til þeirra sem keppa í SE flokk.
Kiddi:
Er þetta ekki bara gott eins og þetta er?... má kanski orða nokkur atriði á annan hátt..
En þetta 28" dæmi er út í hróa hött... það er ekki það mikill munur á þessum dekkjum.... eigum við að fara að kaupa minni dekk fyrir næsta season :lol:
Þetta með plasthlutina... Þú métt vera með plasthúdd, bretti og stuðara en þú mátt ekki vera með plastsamstæðu :lol: :lol:
ÁmK Racing:
Hvað er svona út í hött með 28" dekk þau komast undir flest alla þessa bíla en fæstir af þeim geta notað 30" nema eiga við hjólskál eða annan búnað.Ef menn þurfa stærri dekk en það þá er Gf klár í slaginn fyrir þá sem það þurfa og þá getur gert hvað sem er til að koma þeim undir.Það er alltaf verið að tala um að reyna laga þetta til og ég tel að þetta sé ein góð leið í því.Og ef menn eiga of stór dekk þá þeir um það.Svo er auðvitð eina vitið að fara að keyra þetta 1/8 á pro tree.Kv Árni Kjartans
Kiddi:
--- Quote from: "ÁmK Racing" ---Hvað er svona út í hött með 28" dekk þau komast undir flest alla þessa bíla en fæstir af þeim geta notað 30" nema eiga við hjólskál eða annan búnað.Ef menn þurfa stærri dekk en það þá er Gf klár í slaginn fyrir þá sem það þurfa og þá getur gert hvað sem er til að koma þeim undir.Það er alltaf verið að tala um að reyna laga þetta til og ég tel að þetta sé ein góð leið í því.Og ef menn eiga of stór dekk þá þeir um það.Svo er auðvitð eina vitið að fara að keyra þetta 1/8 á pro tree.Kv Árni Kjartans
--- End quote ---
Það er út í hött að breyta þessu allt í einu núna niður um 2 tommur og koma svo bara með "af því bara" rök.
Þessi dekk hafa verið keyrð í mörg ár í flokknum og ég sé enga ástæðu til að breyta því.... menn eru með hlutföll, felgur, dekk og allt combo'ið í samræmi við það..
og að fara keyra SE flokk á 1/8.. tjaaahhhh :roll: :roll:
Eins og GF, SE og MC eru í dag eru þeir ekkert líkir og eru mikil stökk á milli þeirra...þeir eru ágætir eins og þeir eru! fyrir utan það að MC finnst mér eiga að vera á radial götuslikkum (halló það er 2007 í dag) :lol: :lol:
ÁmK Racing:
Ég mundi nú ekki segja að það væru bara einhver af því bara rök.Tökum sem dæmi gamlan Mustang 67-68 það komast aldrei 30" dekk undir svoleiðis bíl nema breytta hjólskál.Við hvað eru þið svona hræddir haldi þið að þessir bílar trakki ekki á 28 " dekkjum ég er búin að tala við nokkra sem hafa og ætla að keppa í se og allir eru á sama míli með þessi dekk séu of stór þar að segja 30".Og afhverju ekki 1/8 fyrir Se flestir þessara bíla eru búnir að taka 85% af hraðanum á 1/8 þar reynir meira á uppsetningu bílls og tekur mikið meira á menn sem driver.Ef það á að leyfa 30" dekk áfram þá þarf að breytta reglum þannig að allir geti notað svo stór dekk.Kv Árni Kjartans
1965 Chevy II:
Ég er sammála Kidda í þessu,láta flokkinn vera að mestu leiti,þessi dekkjastærð 30" er fín.
Hef ekki heyrt KEPPENDUR kvarta.
Og þetta rugl sem var kynnt á fundinum með plasthliðarúður og fleira kemur ekki til greina.
Það er ástæða fyrir takmörkunum í flokkunum og það eru til flokkar fyrir alla,reynið nú að smíða bíl í flokk ekki flokk eftir bíl alltaf hreint.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version