Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Mercury Cougar

<< < (5/10) > >>

1966 Charger:
Nei Mr. Sindri

Ef ţú lest bréfin hans Guđmundar á ţessum ţrćđi ţá sérđu tilvísun til Milwaukee.
Annars er ég verulega ánćgđur međ ţennan áhuga sem ţú sýnir svona köggum.

Err

Anton Ólafsson:
Sćll félagi Mopar.

Ţetta er ekki sá Cougar, hann var 69-70 bíll

Ţetta sem ég setti inn er hinsvegar  bíll sem Ásgeir Braga tók í gegn (er ţarna nýkominn úr ţeirri skverunn). Bíllinn hafđi oltiđ áđur og var ekki vel viđgerđur, Geiri tók hann allann niđur í járn og fín rétti. Saumađi svo sjálfur á hann vinyl topp í vélinn hjá mömmu sinni.,

28.07.1986     Árni Bergţór Björnsson     Suđurgata 2     
04.06.1986    Hafdís Hrönn Benediktsdóttir    Frostafold 10    
08.09.1983    Ingvar Marinósson    Skarđshlíđ 25a    
29.06.1983    Baldvin Ţór Ţorsteinsson    Kristnes 9    
02.09.1981    Ásgeir Vilhelm Bragason    Miđteigur 4    
06.04.1979    Gunnar Magnús Guđmundsson    Steinahlíđ 6b    
05.07.1978    Fjölnir Sigurjónsson    Sunnuhlíđ 2    
11.05.1977    Ađalbjörn Steingrímsson    Hjallabrekka 7

08.08.1986     R68150     Gamlar plötur
19.09.1983    A5462    Gamlar plötur
07.07.1983    A81    Gamlar plötur
29.04.1983    A5447    Gamlar plötur
17.12.1980    Ţ4081    Gamlar plötur
06.04.1979    Ţ3322    Gamlar plötur
18.04.1977    A3815    Gamlar plötur

Hérna er hann eftir veltuna og Addi Trukkur ađ redda málunum.

edsel:
áttu viđ gömlum köggum?

1966 Charger:
Mr. Continental

Ţessi mynd frá ţér af Trukkmeistaranum viđ Cougarinn er alveg frábćr.  Sú flottasta sem ég hef séđ lengi.  Tók pabbi ţinn ţessar myndir?  Viđ getum átt sögustund einhverntíma um Adda.  Ég gerđi mér far um ađ sitja í hjá kallinum hér í den ţegar hann vann međ okkur ađ leggja sjálfvirkan síma til sveita.

Sindri.... jamm gömlum köggum.

Anton Ólafsson:
Ţessar Cougar myndir fann ég á netinu (geirinn.is)

Hérna er Addi í Aksjón

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version