Author Topic: Corvettan mín  (Read 5076 times)

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Corvettan mín
« on: February 20, 2007, 23:13:19 »
Hef nú sett inn myndir af henni hérna áður en nú ætla ég að spyrja ykkur álits.

hér er ein mynd af henni.


Hvort ætti ég að splæsa í 17" Torq Thrust II



Eða kaupa mér 15" og geta notað dekkin af gömlu felgunum og splæst þá líka í nýtt húdd

Mynd af 15"


Húddið


Endilega komið með ykkar skoðanir á þessu :) en skítakomment eru afþökkuð ;)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Corvettan mín
« Reply #1 on: February 20, 2007, 23:15:59 »
ég myndi fá mér 17 tommurnar,, wicked flottar á þessum bíl
Atli Már Jóhannsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #2 on: February 20, 2007, 23:17:30 »
Húddið big nono, orginalið er bara flott og felgurnar torq trust II flottar en þær eru orðnar alltof algengar :(
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #3 on: February 20, 2007, 23:18:21 »
Mitt álit:
Halda orginal húddinu,sleppa Torque thrust II felgunum (eins og ég var nú hrifinn af þeim)  þær eru orðnar jafn algengar  og Cragar SS fegurnar í denn.

Myndi ath Torque thrust D felgurnar.

Mjög flott Corvette by the way.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #4 on: February 20, 2007, 23:19:04 »
Hey...Bannaða kvikindið rétt á undan :x  :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #5 on: February 20, 2007, 23:24:11 »
já þið segið það... mér lýst ekkert alltof vel á þessar Torq Thrust D ekki hrifinn af svona með dökkum örmum en já þið segið nei við húddinu.  :?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #6 on: February 20, 2007, 23:25:28 »
EN auðvitað hefurðu þetta eins og þér finnst flottast. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #7 on: February 21, 2007, 10:24:42 »
Quote from: "Trans Am"
Hey...Bannaða kvikindið rétt á undan :x  :P


Always ahead :lol:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #8 on: February 21, 2007, 12:06:23 »
ég er svo innilega sammála þessu með felgurnar, eitt gott kvöld í spjallborðasörfi og maður er búin að sjá nóg af þeim fyrir lífstíð
ívar markússon
www.camaro.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #9 on: February 21, 2007, 17:59:03 »
Felgurnar og húddið af mynd 2 !
Helgi Guðlaugsson

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #10 on: February 21, 2007, 18:03:07 »
15" og gamla húddið.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #11 on: February 21, 2007, 19:56:00 »
gerðu bílin einsog þú vilt hafa hann, svo lengi sem þetta eru bolt-on hlutir þá er alltaf hægt að gera original aftur. En mitt álit er að orginal er alltaf flottast á corvettum eyddu frekar í go-fast hluti mjög flottur bíll  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
...
« Reply #12 on: February 21, 2007, 20:05:28 »
mjög fallegur bíll hjá þér. ég myndi segja 15" og sleppa húddinu en það er bara mitt álit :)  þú mættir alveg skella fleirri myndum hérna inná af bílnum :)
Magnús Sigurðsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #13 on: February 21, 2007, 20:35:55 »
Þær eru orðnar algengar vegna þess að þær eru geggjað flottar, einfalt  8)

17" á þessum er örugglega geggjað

Annars mundi ég bara hafa hann orginal, ekkert batman húdd

Hann er meira að segja fínn eins og hann er
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #14 on: February 21, 2007, 20:52:11 »
Cowlhúdd og 17" felgur 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Corvettan mín
« Reply #15 on: February 22, 2007, 02:16:54 »
Quote from: "firebird400"
Þær eru orðnar algengar vegna þess að þær eru geggjað flottar, einfalt  8)

17" á þessum er örugglega geggjað

Annars mundi ég bara hafa hann orginal, ekkert batman húdd

Hann er meira að segja fínn eins og hann er


ég verð að vera sammála honum Agga 8)
R-32 GTR

Offline Antonst

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #16 on: February 22, 2007, 18:31:07 »
Já soldið mismundandi skoðanir á þessu sé ég :) en vitiði um einhvern sem á bíl á 17" Torq Thrust II ?  langar að sjá hann svona með berum augum

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Corvettan mín
« Reply #17 on: February 22, 2007, 20:07:06 »
Enn rauður ca95 mustang á svoleiðis felgum sem ég man eftir
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.