Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Corvettan mín
Antonst:
Hef nú sett inn myndir af henni hérna áður en nú ætla ég að spyrja ykkur álits.
hér er ein mynd af henni.
Hvort ætti ég að splæsa í 17" Torq Thrust II
Eða kaupa mér 15" og geta notað dekkin af gömlu felgunum og splæst þá líka í nýtt húdd
Mynd af 15"
Húddið
Endilega komið með ykkar skoðanir á þessu :) en skítakomment eru afþökkuð ;)
Gulag:
ég myndi fá mér 17 tommurnar,, wicked flottar á þessum bíl
Bannaður:
Húddið big nono, orginalið er bara flott og felgurnar torq trust II flottar en þær eru orðnar alltof algengar :(
1965 Chevy II:
Mitt álit:
Halda orginal húddinu,sleppa Torque thrust II felgunum (eins og ég var nú hrifinn af þeim) þær eru orðnar jafn algengar og Cragar SS fegurnar í denn.
Myndi ath Torque thrust D felgurnar.
Mjög flott Corvette by the way.
1965 Chevy II:
Hey...Bannaða kvikindið rétt á undan :x :P
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version