Author Topic: Plymouth Duster "73-"74  (Read 4786 times)

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Plymouth Duster "73-"74
« on: August 26, 2009, 22:48:45 »
Er að leita af Plymouth Duster "73 eða "74 sem pabbi átti, var grænn með vinyl topp. held að númerið hafi verið k1072. . Allar upplýsingar vel þegnar.
væri fínt að fá eigendaferil, eða vita hvar hann væri staddur núna.
með fyrir fram þökk.
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline sveinbjorn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #1 on: August 26, 2009, 23:04:21 »
þessi kannski ?

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #2 on: August 26, 2009, 23:22:02 »
Er ekki bíllinn sem að Sveinbjörn setti hérna inn sami bíllinn og þess á þessari (mynd : bilavefur.net )
Hann var örugglega á Húsavík og eigandi Arnar Guðmundsson
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #3 on: August 27, 2009, 23:14:05 »
svara ykkur betur á morgun:P hann áttu þennan bíl á árunum 1976-1980 sirka ef það hjálpar.
annars minnir mig að hann hafi átt svona frammenda:P
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #4 on: August 28, 2009, 00:16:54 »
Þessi sem þú ert með myndina af Sveinbjörn er gamli bíllinn minn, árg 1970. Gerður upp á Húsavík af Gumma í Hitaveitunni áttatíuogeitthvað.
340, 4ra gíra beinaður
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #5 on: August 28, 2009, 11:53:22 »
Er ekki til einn svona fjólublár?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #6 on: August 28, 2009, 12:31:23 »
MYNDIR! var hann með vinyl topp?
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline gaddi66

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #7 on: August 28, 2009, 21:36:14 »


myndin af dusternum sem að Sveinbjörn setti inn, er í minni eigu í dag og er hann árg 71 og er orginal 318 og 3 gíra beinskiptur og hefur mér vitanlega ekki verið með 340 vél né 4 gíra kassa. En er þetta eðalbíll eða meira svona var \:D/. 'Asi minn þetta áttir þú nú að vita  :D

með bestu kveðjum Garðar V

Offline omar94

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 119
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #8 on: August 28, 2009, 23:20:28 »
falur?PM
Ómar Logi Þorbjörnsson

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #9 on: August 28, 2009, 23:55:22 »
Líklega er árgerðin rétt hjá þér Garðar en þegar bíllin kom í Aðaldalinn var 340 og 4 gíra kassi í honum, og var mér þá talin trú um að það hefði verið orginal setupið í bílnum, en ekki hafði ég vit til að greina þar um á þeim tíma. En það er allt í lagi, ég kemst að því þegar ÞÚ lætur mig fá´nn aftur.............
Kk, Ási
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline gaddi66

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #10 on: August 29, 2009, 11:53:27 »
'Asi minn held að minnið þitt sé orðið glopott [-X en kannski er það sem mér líkaði alltaf við þig og líkar  :D en vildi bara minna þig á það að ég á ennþá mótorinn sem að Gunnar tók úr bílnum, gírkassann fékk Ari í Felli.
En bíllinn er ekki til sölu ennþá :-({|=

með bestu kveðjum Garðar V

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #11 on: August 30, 2009, 22:55:04 »
Þessi svarti sem Garðar á var á Haunakoti í Aðaldal hérna í denn og var kallaður Kæfan. Ekki man ég nú afvherju það var en svoleiðis var það sammt
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline gaddi66

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Plymouth Duster "73-"74
« Reply #12 on: August 31, 2009, 01:00:33 »
Mikið rétt hjá þér Bjarki bara að spyrja Hraunkots bræður þeir ættu að vita það :?: