Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Shelby Cobra
narrus:
Góðan daginn kæru bílaáhugamenn, ég var að leita á netinu um daginn og fann þar nokkra þætti sem heita A Car is Born með Mark Evans í fararbroddi og gerði hann þá svona Cobra kit car.
Svo mundi ég allt í einu eftir því að það hafi einn svona verið hérna á skerinu fyrir einhverju síðan.
Getur kannski einhver sagt mér eitthvað um þann bíl. ???
Ég er sem sagt að tala um AMG Aukaraf bílinn (að ég held) og hérna er eina myndin sem ég fann af honum.
-Siggi-:
Það er búið að ræða helling um þennann bíl hérna.
Þú verður bara að leita.
Annars var ég að heyra að það sé á leiðinni til landsins orginal AC Cobra.
Það á vera búið að hressa aðeins uppá 427 vélina í henni.
Gummari:
heyrðu já ég líka hvort hún fari ekki bara á suðurnesin 8)
ingvarp:
hérna er 1 mynd af þessari Cobru ;)
Damage:
ef ég man rétt er amg cobran á mustang undirvagni og með 350
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version