Author Topic: Volvo S60 2.0T  (Read 1460 times)

Offline eysidc

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Volvo S60 2.0T
« on: February 14, 2007, 23:25:39 »
Jæja fólk, nú er maður farinn að spá í að selja gullið.
En ég hef hér til sölu:

Volvo S60 2.0 Turbo 20V:

Árg. 2000.
Rauður.
5. Gíra.
Framhjóladrifinn.
Ekinn 114. þús. km.
5 Cyl.
180 HP.

Aukahlutir & búnaður:
ABS hemlar - Aksturstölva - Armpúði - ASR spólvörn - Auka felgur - Álfelgur - ESP stöðugleikakerfi - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisladiskamagasín - Geislaspilari - Glertopplúga - Handfrjáls búnaður - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Kastarar - Leðuráklæði - Litað gler - Líknarbelgir - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Smurbók - Topplúga - Túrbína - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn - Þjónustubók - Dolby-Digital Pro-Logic Hljóðkerfi - Sumar og Vetrardekk.

Þrælskemmtilegur bíll sem er hlaðinn aukabúnaði.
Lítur vel út og hefur fengið gott viðhald.

Ákvílandi er á bílnum ca. 1.050 þús
Mánaðaleg afborgun er 31 þús.
Ásett verð er 1.640 þús.

Óska eftir Tilboðum í síma 848-2015

P.S. Getur verið að ég svari kannski ekki, á virkum dögum, á daginn en er við símann eftir kl 7 á kvöldin  :wink: