4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??
PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?
PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði