Author Topic: drifhlutfall mopar  (Read 3803 times)

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« on: January 30, 2007, 20:51:12 »
sælir er með dodge dart 1975 orginal með 318 -904 og vantar að vita hvaða hlut fall kom orginal i honum og hvaða hasing  (vantar læsingu á þetta hlutfall :wink:)
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #1 on: January 31, 2007, 09:43:45 »
mundi skjóta á 3.20:1 og annaðhvort 7 1/4 eða 8 1/4.
þú verður bara að slíta lokið af, telja tennur og mæla kambinn.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #2 on: January 31, 2007, 17:31:43 »
Ef það er ekki lok aftan á hásingunni er hún 8&3/4 annars mundi ég skjóta á 7&1/4

Ef bíllinn er original 318+904+7&1/4 þá kemur hann (að öllum líkindum) með 2,73:1

svo geturðu líka lyft bílnum upp, snúið hjólinu í einn hring og talið snúningana á skaftinu  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #3 on: January 31, 2007, 17:45:43 »
það er lok aftan á hásingunni  ,,, ekki vitiði um læsingu fyrir mig .. :oops:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #4 on: January 31, 2007, 18:16:43 »
ESAB  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #5 on: January 31, 2007, 18:57:20 »
Quote from: "firebird400"
ESAB  8)

??? :oops:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
drifhlutfall mopar
« Reply #6 on: January 31, 2007, 19:21:24 »
esab eru rafsuðuvélar. Og að sjóða drif er eitthvað sem maður gerir bara ekki nema í algjöru hallæri.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #7 on: January 31, 2007, 22:36:57 »
jaa hef nu ekki efni a að kaupa ny frammdekk i hverjum manuði :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #8 on: January 31, 2007, 22:53:48 »
Væri líklegast sniðugast hjá þér að kaupa 8 3/4 A-body hásingu, með 489 case, og læsingu. Passaðu bara að hún sé með large bolt pattern 4,5" bolt pattern.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #9 on: January 31, 2007, 23:12:38 »
hey, halló, halló (afsakið átroðninginn á þenna þráð) en ég er einmitt að leita mér að svoleiðis....

440sixpack: áttu svoleiðis eða veistu um ???[/quote]
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
dd
« Reply #10 on: February 01, 2007, 11:46:15 »
ef þið vitið um sona dót endilega látið mig vita  :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #11 on: February 01, 2007, 12:28:28 »
byrjaðu á því að slíta lokið af og mæla kambinn, ef það er 7 1/4 þá
er gott að henda rörinu strax.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
drifhlutfall mopar
« Reply #12 on: February 08, 2007, 22:01:16 »
ég á 8 3/4 sem þið getið fengið fyrir fé síminn hjá mér er 824-4484 ekki hringja fyrr en seinnipartinn þar sem ég vinn á nóttunni
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car