Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Gömul Kvartmílu Video
Rampant:
Hér eru tvö gömul kvartmílu vídeo sem ég kom yfir í stafrænt form áður en spólurnar eyðileggjast.
Fyrra vídeoið er síðan 198x og sýnir kvartmílu æfingu að ég held frekar en kepni og páska bíla sýningu.
Undirritaður sést í tímatöku skúrnum og haldandi í stírið á ljóta Land Roverinum. :oops:
Vídeoið er 31 mín.
http://video.google.com/videoplay?docid=4407032150355344772
Næsta vídeo er frá sandspyrnunni 1987. Það er verst hvað spólan er farin að vera slæm.
Ljóti Land Róverinn vann Jeppa flokkin á götu dekkjum í þessarri kepni. :roll:
Vídeoið er tæpar 3 mín.
http://video.google.com/videoplay?docid=2515602958161504445
Moli:
Pjúra snilld! 8)
Er möguleiki á að nálgast þetta einhversstaðar á VHS?
Einar K. Möller:
Þetta er alveg brilliant og skondið að sjá Jónas Karl, Ingó og S. Andersen tuða þarna í restina yfir hvað er best og hvað ekki.
JHP:
--- Quote from: "Einar K. Möller" ---Þetta er alveg brilliant og skondið að sjá Jónas Karl, Ingó og S. Andersen tuða þarna í restina yfir hvað er best og hvað ekki.
--- End quote ---
Það hefur ekkert breyst :lol:
Kristján Skjóldal:
þetta er með því betra sem hér hefur komið ég segi bara takk fyrir að deila þessu með okkur :lol: :shock: :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version