Author Topic: Torfærugrindur  (Read 7883 times)

Offline navara19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Torfærugrindur
« on: February 12, 2007, 01:19:25 »
Ég er að leita af 2 torfærugrindum sem og ég var að spá hvort að einhver hérna gæti aðstoðað mig við að finna þær og eigendur þeirra...

Það er annarsvegar þessi:


Og svo er það grind sem ég er ekki með mynd af en hún var síðast í keppni 2001 held ég og gekk undir nafninu "Billy Boy" síðast þegar ég vissi ef einhver á mynd þá væri hún vel þegin.

Ef einhver veit eithvað um þessar grindur og eigendur þeirra þá eru allar uppl. vel þegnar...

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #1 on: February 12, 2007, 01:36:45 »
Ef þetta er Maurinn þá er búið að rífa hann.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline navara19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #2 on: February 12, 2007, 02:05:50 »
Quote from: "HK RACING2"
Ef þetta er Maurinn þá er búið að rífa hann.


Hvernar var hann rifinn og afhverju?

Offline Gretar R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #3 on: February 12, 2007, 18:21:14 »
Ég var einn þeirra sem  smíðaði Billy Boy.Gaman væri að vita hvað varð um hann.Á einhverjar myndir, ekki margar þarf að skanna þær inn .
kveðja Gretar R.

Offline navara19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #4 on: February 12, 2007, 19:43:25 »
Quote from: "Gretar R"
Ég var einn þeirra sem  smíðaði Bylli Boy.Gaman væri að vita hvað varð um hann.Á einhverjar myndir, ekki margar þarf að skanna þær inn .
kveðja Gretar R.


Hvernar var hann smíðaður upphaflega?
og það væri gaman ef þú gætir sett myndirnar hérna inn..

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #5 on: February 12, 2007, 21:24:31 »
Billy Boy var breytt í Willys og keppt á honum einhverjar 5 keppnir og svo rifinn.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline navara19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #6 on: February 12, 2007, 21:58:23 »
Quote from: "HK RACING2"
Billy Boy var breytt í Willys og keppt á honum einhverjar 5 keppnir og svo rifinn.


Hvaða Willys var það?

og veit einhver hvað varð um Nesquik skutluna sem Ásgeir Jamil keppti á?

Offline Gretar R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #7 on: February 12, 2007, 22:09:18 »
Ha breitt í Wyllis?,grindinn var úr scaut hásingin aðaftan 14 bolta gmc
framan dana44 vél og skifting 401amc nitro 160hestöfl .Var smíðaður 1993eða1994.Var ekki mikið keppt vegna peninga skorts í þá daga.Vannst þó einn bikar fyrir tilþrif í Jósefdal.hér er linkur á myndir. http://www.123.is/gretar/default.aspx?page=albums
Kveðja Gretar R

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #8 on: February 13, 2007, 01:02:29 »
Þórður bragason setti willys boddý á Billy Boy og skipti um veltibúr,Bílnum hans jamils er búið að henda.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Torfærugrindur
« Reply #9 on: February 13, 2007, 21:49:40 »
Quote from: "HK RACING2"
Þórður bragason setti willys boddý á Billy Boy og skipti um veltibúr,Bílnum hans jamils er búið að henda.


Hann var að reyna að selja mér hann á 990 þúsund fyrir nokkrum árum síðan. Reyndar með eitthvað af gotteríi með, en samt. Rifinn?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #10 on: February 14, 2007, 22:35:50 »
Quote from: "ElliOfur"
Quote from: "HK RACING2"
Þórður bragason setti willys boddý á Billy Boy og skipti um veltibúr,Bílnum hans jamils er búið að henda.


Hann var að reyna að selja mér hann á 990 þúsund fyrir nokkrum árum síðan. Reyndar með eitthvað af gotteríi með, en samt. Rifinn?
Raggi Róberts keypti hann og var ekkert annað í stöðunni en að rífa hann.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline navara19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #11 on: February 16, 2007, 20:14:12 »
En veit einhver hvað varð um þessa?


Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Torfærugrindur
« Reply #12 on: February 16, 2007, 20:23:34 »
þessi efri er bilinn sem gunni guðjóns átti og var svo með pizza 67 auglisyngar og svo átti ég hann og var þá var hann málaður græn og kallaður green thunder.seldan svo og hann er í englandi siðast þegar ég vissi
kvDanni
www.greenthunder.is
www.123.is/thunder
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #13 on: February 16, 2007, 22:05:31 »
ég held að hann sé á draflastöðum í þingeyjarsýslu :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline navara19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #14 on: February 16, 2007, 22:56:55 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég held að hann sé á draflastöðum í þingeyjarsýslu :idea:


Hvor þá?

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #15 on: February 16, 2007, 23:51:29 »
hvorugur þessa er á Draflastöðum í þingeyjarsýslu
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
Torfærugrindur
« Reply #16 on: February 17, 2007, 10:17:43 »
willisin er á safni í englandi
kv Danni
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
Torfærugrindur
« Reply #17 on: February 17, 2007, 23:11:32 »
það sem eg veit best er að maurinn var rifinn af Karl víðir og einhvað notað í bílinn hans Frosta.

Nesquik var eg buinn að heyra að Elmar Þór sem var á erningum 1999 hafði keypt þa grind og ætlað að smiða einhvað úr því veit ekki meir.

svo með willy'sinn hann guðjóns já danni keypti hann og malaði her eru myndir af honum fram 1998 og einsvo hann er í dag





einsvo og eg seigi þa er þetta allt sem eg hef heyrt og veit ekki hvort einhvað se til í þessu eina sem eg veit er þa með Green Thunder getið seð sögu þessa bíls á www.greenthunder.is  :wink:
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #18 on: February 17, 2007, 23:36:39 »
Sá einmitt á SKY þegar nokkrir íslenskir dúddar voru að keppa á honum í einhverjum sjónvarpsþætti í Bretaveldi....... :shock:  :lol:

kv
Björgvin

Offline SiggiJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Torfærugrindur
« Reply #19 on: February 18, 2007, 01:11:06 »
Ég held Það hafi nú verið Kristján Jóhannesson (Stjáni Stóri) sem reif Maurinn, hann keypti hann allavega af Inga Má
Einar Sigurður Jónsson
Range Rover '85 38"
Range Rover '76 38" 3,9 v8 4ra hólfa
Mercedes Benz 190E 2,3 '92
Mercedes Benz 300TE 4-MATIC '90