Author Topic: Dodge Ram 1500 5.7 Hemi 2003  (Read 1262 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Dodge Ram 1500 5.7 Hemi 2003
« on: February 11, 2007, 03:19:02 »
jæja.. vegna breytinga þá þarf Raminn líklegast að fara!

Tegund: Dodge Ram 1500

Vél: 5.7 Hemi

Ekinn: 53.xxx mílur

Litur: Steingrár

Árgerð: 2003

Eldsneyti: Bensín

Skipting: Sjálfskiptur

Drif : Fjórhjóladrif

Annað: bíllinn er innfluttur ÓTJÓNAÐUR! sem búslóð af kana uppá velli. ég er 4 eigandinn af bílnum, nýbúið að skipta um allar olíur á ÖLLU ásamt síjum og því dóti. búið er að debadgea bílinn.. þ.e.a.s öll merki nema HEMI merkin. og sport rendurnar sem voru aftaná pallinum eru farnar af. flottur bíll í frábæru standi.

Orginal Aukahlutir: ABS - Armpúði - Dráttarkúla - Fjarstýrðar samlæsingar -Geislaspilari - Hraðastillir - Höfuðpúðar - Innspýting - Kastarar - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Pluss áklæði - Reyklaust ökutæki - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Smurbók -

Aukahlutir: Með bílnum eru 17" Dodge felgurnar á góðum vetrardekkjum og 20" flottar krómfelgur á frekar góðum sumardekkjum, hrútur á húddi, húddskóp, ljós á toppnum, klædd skúffa, krómaður framm og afturstuðari, krómað grill, tvöfalt púst 2.5" frá B.Racing (soundar sweet) svo er ný kraftsía frá TrueFlow í honum, króm á hurðarhandföngum.

Verð: Ásett verð er 2.7

Áhvílandi: Það eru 2.4 áhvílandi frá TM

Skipti: Helst ekki.. en gæti kannski skoðað að taka eitthvað leiktæki uppí.

ALLAR UPPLÝSINGAR Í PM EÐA SÍMA 6934927 (Sigurður)


Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03