Author Topic: Bronco 1974 á 44tommu til sölu  (Read 2628 times)

Offline Stinni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Bronco 1974 á 44tommu til sölu
« on: February 09, 2007, 20:33:09 »
Ford Bronco 74-93 árg.

Vél: Ford 400 endurgerđ 1993 hjá Kistufelli, Edelbrok millihedd, Edelbrok 750 blöndungur, ţjappa 1:10, flćkjur og tölvustýrđ Jacobs kveikja. Á ađ skila um 340hp.

Frammhásing: Dana 44 međ no spin lćsingu, 4.56 hlutföll, 30mm krossar í öxlum eins og í stóra bronco.

Afturhásing: 9" ford 31rillu öxlum,međ nospin lćsingu, 4.56 hlutfall.

Millikassi: Dana 20, hlutfall 2,37, Millikassa var breytt 1998 og legur settar í stađ koparskífa.

Gormar framan og aftan.

Lengdur um 60 sm, er nú 3 metrar á milli hjóla.

Innrétting hvít međ leđri á mćlaborđi og topp rautt leđur í stólum og aftur bekk.

Loftdćla.

270lítra bensín tankar.

44tommu DC dekk, 17tommu breyđar felgur.

Aukarafkerfi.

Vökvastíri og stíristjakkur

Vökvahjálparátak á bremsum

Veltigrind

Aukamiđstöđ

CB stöđ AM og FM

Aukamćlar, olíuţrístingur,vatnshiti celsius og voltmćlir

Bíllinn ţarfnast ađhalds ţví fćst hann á spott prís og öll skipti athuguđ....
Myndir: http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=cars/5208
Hagalin 8489047
Kristján Hagalín Guđjónsson