Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Ein í fæðingu
cv 327:
Takk strákar.
Þegar ég verð búinn að grafa mig að Omegunni í bragganum, skal ég taka myndir. Gæti reyndar fengið vægt áfall þegar hún kemur í ljós. :(
Það er nú reyndar smá til í því að vélin sé "horuð" að neðan. Þær hafa átt til að brjóta sveifarásinn úr blokkinni, en ég held að það sé vegna þess að menn snúi of hátt (6000+) eða forsprengingar eigi sér stað.
Kiddi:
4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??
PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?
PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði :roll:
cv 327:
3" á höfuðlegum 2,5 á stangalegum, nodular cast iron.
Þekki ekki eigandasögu bílsins, Keypi hann frá Keflavík fyrir 2 árum.
Elmar Þór:
hvernig er hann á litin?
Leon:
--- Quote from: "Kiddi" ---4 1/4" slaglengd sveifarás og löngu stangirnar í þessari blokk.. þá máttu ekki fara yfir 5500-5800 sn/mín....
Plús það að 455 Olds er með rod/stroke hlutfall í lærri kantinum sem reynir enn frekar á blokkina.
Hvað er þessi sveifarás sver á höfuðlegum? Þetta er ekki stál ás eins og í 425 vélunum?
Voru 455 blokkirnar ekki sterkari en þetta??
PS. er þetta bíllinn sem stóð út á Vesturvör í Kópavogi?
PS. PS. Er ekki hægt að taka kerlingavælið út úr þessum þræði :roll:
--- End quote ---
það væri nú fín byrjun að losna við þig :evil:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version