Author Topic: Toyota Corolla Gti '88 til sölu  (Read 2544 times)

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Toyota Corolla Gti '88 til sölu
« on: February 04, 2007, 20:24:25 »
Toyota Corolla Gti '88
Ekin 171þ.
Blá að lit.
Nýupptekin vél, búið að ryðbæta hana alla, 2 1/4" púst, flækjur, hiclone, stutt loftinntak, k&n sía, short shift.

Að innan : 4 hátalarar, bassakeila, tveir magnarar, díóðuljós á 15 stöðum blá og hvít. Auka einangrun kominn inn í hann þar sem hægt var að setja.

Það sem er að : Lakkskemmdir á húddi og hægri hlið.
Það fylgir lakk og glæra með bílnum, það fylgir nýtt stýri í bílinn.
Önnur Corolla fylgir með og er gangfær og allt mjög gott í henni (Gti).

Ef menn vilja þá er hægt að fá nýjar 15" álfelgur (fimm arma) á nýjum sumardekkjum.

867 6382 Gísli
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is