Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Pontiac Ventura 1967

(1/2) > >>

cuda:
mér langaði að vita hvort að einhver hér á þessu spjalli hefði einhverja
vitneskju um pontiac Venturu 1967 hvíta með blárri rönd sem var hér á
landi fyrir ca 30 árum .hún var seld á uppboði og mér skildist að vélinn
hefði endað í kvartmílubíl. mér var sagt að á þessum tíma hefðu verið 2 svona bílar á landinu. þessi bíl var með mjög krafmikilli vél og að
mér skilst einhverju góð gæti frá verksmiðju.þetta gæti mögulega hafa verið Catalina ekki 100% viss. þessi bíll er nú 1 aðal ástæðann fyrir minni bíladellu . með fyrir fram þökk Einar

Gulag:
var ekki til hvít Catalina á Álftanesi fyrir mörgum árum?

Maverick70:
var venturan komin árið 1967?

íbbiM:
uhh var ekki hvít catalina með blárri rönd sem var breytt í pallbíl?

Kiddi:

--- Quote from: "Maverick70" ---var venturan komin árið 1967?
--- End quote ---


Ventura kom í kringum '60 :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version