Author Topic: T-Toppurinn lekur  (Read 1855 times)

Offline co-caine

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 115
    • View Profile
T-Toppurinn lekur
« on: January 28, 2007, 16:52:04 »
sælir... er með firebird með t-topp sem lekur, samt ekkert mikið, bara dropar inní bílinn í verstu rigningunum og þegar ég þvæ hann... er e-h sem er hægt að gera í þessu ???

takk fyrir
Páll I Pálsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
T-Toppurinn lekur
« Reply #1 on: January 28, 2007, 18:56:27 »
það eru til efni sem mýkja gúmmílistana þannig að þeir þétta betur..
þess virði að prófa það, hef notað svona á topplúgu gúmmí og virkaði vel í nokkurn tíma, svo er bara að bera reglulega aftur á.
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
T-Toppurinn lekur
« Reply #2 on: January 28, 2007, 18:57:35 »
selja hann norður :D  :lol:  :D  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
T-Toppurinn lekur
« Reply #3 on: January 28, 2007, 19:16:58 »
Hægt er að bera mjallarbón á þéttilistana, þeir verða að vísu mjög ljósir og það er ekki alltaf vinsælt :)
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
T-Toppurinn lekur
« Reply #4 on: January 28, 2007, 22:15:08 »
Þú átt að geta fengið á bensínstöð svona silicon túpu til að bera á þéttikanta.
Svo er loka úræðið að kaupa nýja kanta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas