Author Topic: Torque Converter  (Read 1596 times)

Offline bergur01

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
    • http://www.netberg.is
Torque Converter
« on: January 31, 2007, 14:53:31 »
Jæja..

Mig langaði bara að athuga hvað hátt stallaða convertera fólk er með í DD bílunum sínum hérna heima..

Ég er búinn að vera að spá í að fara í 3500, er bara að velta því fyrir mér hvernig er að "rúnta" um miðbæinn á svona háum stall..

Ætla í 3.73 gíra líka..

Öll comment vel þegin !  :D

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Torque Converter
« Reply #1 on: January 31, 2007, 15:58:50 »
Það er mismunandi eftir stærð og gerð Convertersins líka,þú ert væntanlega að tala um 10",það verður í fínu lagi,fylgstu bara með hitamælunum fyrir skiptinguna ef þú ert að djöflast á honum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Torque Converter
« Reply #2 on: January 31, 2007, 18:15:24 »
Ég er að fara í 10" 2800-3200 stall og eftir því sem mér er sagt á það að vera fínt í götubíl  :twisted:

Ég er líka að setja kælir með sjálfvirkri viftu
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Torque Converter
« Reply #3 on: February 01, 2007, 12:24:37 »
ég er með 3500 stall 10" í Dodge ramcharger við volga 360
og er bara mjög ánægður með það, hann er þokkalega seigur
þannig að bíllinn er fínn í akstri.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Torque Converter
« Reply #4 on: February 01, 2007, 17:25:57 »
3500 stall er aðeins og stórt fyri stock LS

2800-3200 er það sem virkar best miða við powerbandð á stock ls1

Ef þú ætlar að fá þér heitari knastás þá er 3500stall mun betri en hæð stalls fer eftri hvar peak togið er á vélinni og þar kemur kanstásinn til með að stýra því

3:73 og 3500 stall þýðir lítið annað en mikið spól,því verður að laga fjöðrunina og fá þér góð dekk til að það gagnist þér
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason