Author Topic: BMW 750il  (Read 1786 times)

Offline Sverbimmakvenndið

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
BMW 750il
« on: January 30, 2007, 22:12:22 »
BMW 750il
árgerð 1991
5.0 lítra vél
12 cylindra
300.1 hestafl
afturhjóladrifinn
ssk (3 stillingar á skiptingu, Economy, Sport og Mudder)
spól og skriðvörn
ekinn 330þús
skoðaður 07
svartsanseraður
svartar filmur
16" orginal felgur undir honum
topplúga
hiti í framm og afturrúðu og speglum
geislaspilari
svartar filmur
dekkt afturljós
"shadowlineaður"
aircondition
skipt miðstöð fyrir farþega og bílstjóra
svart leður
rafmagn í sætum
-II- í höfuðpúðum
-II- í rúðum
-II- í speglum
-II- í aftursætum
minni fyrir 3 stillingar á bílstjórasæti fyrir 3 mismunandi bílstjóra
fullkomin aksturstalva, sýnir eyðslu á 100km, eyðslu á klt, hraða, hita úti, klukku, dagsetningu og ártal, hvað margir lítrar eftir á tanki ofl ofl ofl ofl endalaust hægt að fá af upplýsingum úr henni

þetta er lengri týpan svo það er flott pláss fyrir jafnvel hæðstu menn bæði frammí og afturí, millipúði milli aftursæta svo það er ofsalega kósý að sitja þar afturí.
Hann er með buffalo leðri, ss leður sem að basicly þolir allt, það sést ekki á því og hann er eins og nýr að innan. Það virkar ALLT!!! í þessum bíl.
Rosalega gott að keyra hann. Honum vantar ný dekk samt sem áður, er á varadekkinu sem stendur.
Hann rann í gegnum skoðun án athugasemda, hann er með dæld á hægri hlið, húddið er með beyglu eftir að viftuspaði brotnaði áður en ég eignaðist hann, og það er brot í frammrúðu.
Frammrúðan er 0 vandamál, þeir eiga hana til niðrí skeifu, húddið og dældin er einhver 30+ kall að gera við, og því ætla ég bara að skella bílnum á sölu eins og hann er þá fyrir minni pening.
Hann var fluttur inn árið 1999, og er búið að keyra bílinn um 30þús km hér á íslandi síðan hann var fluttur inn.

Það er búið að skipta um vatnsdælu, kerti, bremsuklossa og diska, kveikjuhamra, stýrisenda, og búið að gera margt margt fleirra fyrir hann, þannig að hann er í mjög fínu standi, afskaplega þéttur og alveg hrottalega snarpur og aflmikill.
Hann er "shadowline-aður" en fyrir þá sem vilja frekar hafa króm er lítið mál að breyta því.

Eitt enn jú, hann lekur smávegis olíu meðframm pönnu, það þyrfti að taka pönnuna niður og loka betur.



Myndir:



sést aðeins í beygluna á húddi, eins og sést er þetta ekkert stórvægilegt.


Hann er leðraður alveg í klessu, eins og sést, og stráheilt leður, finn ekki fleirri myndir af leðrinu inní honum en þessar 2.

Mjög djúpur og flottur glans á bílnum.

Þessar myndir hér að ofan eru frá því að ég fékk bílinn, og engin myndavél til á svæðinu, en hann er eins og þessi sem ég átti áður :


Mínus felgurnar og glæru stefnuljósin eru þeir alveg eins.

Ásett verð er 350.000, eða besta boð! Ekkert rugl takk, búið að leggja mikið í bílinn!

Ég óska bara eftir tilboði,
ég skoða alltsaman en engin skipti þarsem ég er komin með það sem mig vantaði. Er ekki að bíða eftir einhverju súperháum tilboðum þó þetta sé mjög gott eintak ;)

Vinsamlegast sendið mér skilaboð, eða e-mail rottweiler@rottweiler.is