Á þessum tíma var líka talað um GTO á geymslusvæðinu í Hafnarfirði 68 eða 69 árg með ljósalokur.
Norðanmennirnir hljóta að vita hvaða bíll þettað er.
Sæll Gunni..
Eldri eigandi af bílnum mínum (var kallaður Gunni rauði eða eitthvað) talaði um að sá bíll hafi farið í rif í bílinn minn, stokkur, ljósalokunef o.fl.
Ljósalokunefinu var síðan stolið
Annars fékk ég haug af drasli með bílnum mínum s.s. bláa stýristúbu úr svona bíl, 69 GTO stóla græna, 69' Lemans afturljós, 68 lemans framstuðara og 68 endura stuðara.. þannig að það hefur nú verið eitthvað til af þessum bílum hérna