Author Topic: Týndir Mustangar?!  (Read 43027 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #60 on: March 15, 2007, 10:25:54 »
Bjarni Gunnlaugs Bjarnason   Álakvísl 52   110   Reykjavík
Almennar tryggingar hf   Suðurlandsbraut 4   108   Reykjavík
Magnús Pálsson   Eyrarholti 6   220   Hafnarfjörður
Kolbeinn Sigurjónsson   Birkihlíð 3   550   Sauðárkrókur
Þorsteinn Gunnarsson   Tjarnarlundi 15i   600   Akureyri
Baldur Sigtryggsson   Auðbrekku 10   640   Húsavík
Tryggvi Arnsteinn Guðmundsson   Hálsvegi 10   680   Þórshöfn
Magnús Ingi Guðmundsson   Selvogsgötu 3   220   Hafnarfjörður
Kristbjörn Pétursson   Austurvegur 30   999   óþekkt pósthús
Geir Arnarson   Arnarheiði 31   810   Hveragerði
Pétur Daníelsson   Sunnuflöt 32   210   Garðabæ
Lovísa Ásgeirsdóttir   Lerkilundi 14   600   Akureyri
Brynleifur Siglaugsson   Hásölum 6   201   Kópavogur
Lovísa Ásgeirsdóttir   Lerkilundi 14   600   Akureyri
Brynleifur Siglaugsson   Hásölum 6   201   Kópavogur
Ólafur Björgvin Guðmundsson   Hafnarstræti 9   600   Akureyri

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #61 on: March 15, 2007, 14:11:58 »
sýnist þessi Brynleifur og Lovísa hafa bæði séð eftir því að hafa selt bílinn og keypt hann aftur  :lol:
Valur Pálsson

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #62 on: April 28, 2007, 21:16:23 »
Getur einhver frætt mig um Ljósbláan Mach-1 sem bar númerið R22455 þegar hann var í Reykjavík en var svo seldur á Höfn fyrir 1980 og síðan veit ég ekki meir?



Þetta gæti verið mynd af honum en ég er ekki viss.

Veit einhver einhvað meira um þetta mál?

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #63 on: April 28, 2007, 21:42:55 »
Er þetta ekki "Bláa Drottningin"Myndin tekin á Vagnhöfðanum rétt hjá BílaBúð Benna?
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Týndir Mustangar?!
« Reply #64 on: April 28, 2007, 22:30:55 »
Þetta er gamla "Bláa Drottingin"

Bíllinn er í dag, bíllinn hans Ómars leigubílstjóra, rauður ´71 Mustang Mach 1 með einkanúmerið DE LUXE, það voru tveir bílar sameinaðir í þennan!

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #65 on: April 28, 2007, 22:54:44 »
Mér sýnist það vel þess virði að sameina 2 í 1. Þessi er virkilega fallegur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #66 on: April 28, 2007, 22:56:49 »
Voru þessi ekki bara fáanlegir gulir  :lol:






Þessi er bara flottur  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #67 on: April 28, 2007, 23:04:52 »
hvaða '69 Mustang er þetta við hliðina?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Týndir Mustangar
« Reply #68 on: April 28, 2007, 23:25:03 »
Er þessi svarti við hliðin á Bláu Drottningunni ekki sá sem stóð í húsnæðinu hjá Magga Hot Rot. Egill Jacobsen nokkur flutti R22455 inn að mig minnir 72 eða 73 . Eftir að hann seldi bílinn fór á hann Ö706. man nú ekki eftir fleiri númerum á honum.Sá hann síðast á Höfn í kringum 81-2 og þá i mjög svo döpru ástandi.Virtist eins og hann væri allragagn á bryggjunni.

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Týndir Mustangar
« Reply #69 on: April 28, 2007, 23:25:38 »
Er þessi svarti við hliðin á Bláu Drottningunni ekki sá sem stóð í húsnæðinu hjá Magga Hot Rot. Egill Jacobsen nokkur flutti R22455 inn að mig minnir 72 eða 73 . Eftir að hann seldi bílinn fór á hann Ö706. man nú ekki eftir fleiri númerum á honum.Sá hann síðast á Höfn í kringum 81-2 og þá i mjög svo döpru ástandi.Virtist eins og hann væri allragagn á bryggjunni.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Tyndir Mustangar
« Reply #70 on: April 29, 2007, 00:07:35 »
það var einn a höfn i hornafirði alveg eins og þessi rauði (blaa-drottningin) her fyrir ofan fyrir 12-14 arum siðan,silvur-grar og svartur a litinn ef eg man rett,og alltavaf var einkver kvenmaður a honum,held hun hafi unnið i velsmiðjunni a höfn,hef ekki seð hann i mynda-hrugunni her,var bara að velta fyrir mer hvort einkver kannaðist við þann bil eða hvort hann væri yfirleitt ennþa til?.kv-TRW

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #71 on: April 29, 2007, 00:39:37 »
Quote from: "Gunnar Örn"
Getur einhver frætt mig um Ljósbláan Mach-1 sem bar númerið R22455 þegar hann var í Reykjavík en var svo seldur á Höfn fyrir 1980 og síðan veit ég ekki meir?



Þetta gæti verið mynd af honum en ég er ekki viss.

Veit einhver einhvað meira um þetta mál?
Skuggaleg líkur bílnum sem pabbi átti fljótlega eftir 80,var allavega í sama lit og árgerð,hann hefur átt hann sennilega á bilinu 80-83 myndi ég halda
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Tyndir Mustangar
« Reply #72 on: April 29, 2007, 01:17:13 »
þa hefur þessi blai (Drottningin) sjalfsagt verið billinn sem eg var að tala um að hefði verið a höfn fyrir 12-14 arum siðan i silvur-graum og svörtum lit,trulega ny-uppgerður þa og leit mjög vel ut,en eg veit ekkert meir um þann bil annað enn það a kvensan sem atti bilinn leit a hann sem gull-mola,og hefur þa sjalfsagt verið þessi umrædda Lovisa,en eg er ekki viss,man ekki nafnið þessari kvensu a höfn.kv-TRW

Moli segir 2 bilar sameinaðir i þann rauða og spurningin er þa hvernig voru þeir bilar a litinn?

það er reindar til mynd af þessum bil sem eg er að tala um i safninu hja Mola,silvur-grar og svartur mustang mach1 parkeraður beinnt fyrir utan velsmiðjuna a höfn.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #73 on: April 29, 2007, 12:53:12 »
það var líka 1 sona í 71+ lúkkinu sem var svartur með bláum röndum, og var seinna svartur með silvurröndum, töluvert eftir þann tíma sem þið eruð að tala um eflaust
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Týndir Mustangar?!
« Reply #74 on: April 29, 2007, 13:30:47 »
svo stóð einn svona svartur með gráum röndum niðri á höfn í kópavogi
ax-xxx ef ég man rétt
langaði/langar rosalega í þann bíl
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Týndir Mustangar
« Reply #75 on: April 29, 2007, 16:00:31 »
Ég gleymdi að geta þess að R22455 var árg.70 og var 351 4ja holfa og sjálfskiptur. Þetta var eini svona 70 bíllinn sem ég hafði séð í þessum lit. hinir voru allir ofurlítið dekkri,hann var líka blár að innan.

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Re: Tyndir Mustangar
« Reply #76 on: April 29, 2007, 16:02:00 »
Quote from: "TRW"
þa hefur þessi blai (Drottningin) sjalfsagt verið billinn sem eg var að tala um að hefði verið a höfn fyrir 12-14 arum siðan i silvur-graum og svörtum lit,trulega ny-uppgerður þa og leit mjög vel ut,en eg veit ekkert meir um þann bil annað enn það a kvensan sem atti bilinn leit a hann sem gull-mola,og hefur þa sjalfsagt verið þessi umrædda Lovisa,en eg er ekki viss,man ekki nafnið þessari kvensu a höfn.kv-TRW

Moli segir 2 bilar sameinaðir i þann rauða og spurningin er þa hvernig voru þeir bilar a litinn?

það er reindar til mynd af þessum bil sem eg er að tala um i safninu hja Mola,silvur-grar og svartur mustang mach1 parkeraður beinnt fyrir utan velsmiðjuna a höfn.
[/color]

Veistu hvaða mynd það er?

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Tyndir Mustangar
« Reply #77 on: April 29, 2007, 16:44:35 »
sælir ja eg veit hvaða mynd það er!!!,en það er þessi her fyrir neðann.kv-TRW


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Týndir Mustangar?!
« Reply #78 on: April 29, 2007, 16:54:17 »
Quote from: "íbbiM"
það var líka 1 sona í 71+ lúkkinu sem var svartur með bláum röndum, og var seinna svartur með silvurröndum, töluvert eftir þann tíma sem þið eruð að tala um eflaust


Quote from: "Damage"
svo stóð einn svona svartur með gráum röndum niðri á höfn í kópavogi
ax-xxx ef ég man rétt
langaði/langar rosalega í þann bíl


Sami bíllinn!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Týndir Mustangar?!
« Reply #79 on: April 29, 2007, 17:00:28 »
Það hefur enginn kvenmaður verið skráður fyrir honum (bláu drottningunni) og hann hefur bara verið á R númeri. Þannig að hann hefur líklegast ekki farið út fyrir höfuðborgarsvæðið. Hann kemur hingað ´73 og það er sami eigandi sem á hann þangað til 1980 þegar tveir bræður eignast hann og eiga í 8 ár eða þar til Helgi "Vitta" kaupir hann.

Eftir því sem ég best veit á Grétar nokkur Guðlaugsson á hann þegar þessi mynd er tekinn af honum fyrir utan Vagnhjólið og eru báðir bílarnir vélarlausir á þessum tíma. Seinna endaði hann í geymslu upp í Flugumýri í Mosó.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is