Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Týndir Mustangar?!
Moli:
Datt í hug að kanna hvort að einhver af ykkur vissi ekki eitthvað um þessa bíla.
Er búinn að heyra ýmsar sögur um örlög þeirra en datt í hug að láta reynda á hvað sé til í því og hvað passar við það sem ég hef heyrt. 8)
Ford kallar endilega að ausa úr viskubrunninum!
Anton Ólafsson:
Sæll og blessaður Maggi
Þetta er Bo-068 Hann var hér á Akureyri en þessi mynd er tekinn á Esso hringtorginu, Þess má nú til gamans geta að þetta er fyrsti bílinn sem kom til Akureyra með sílsapústi. Hann fór svo til Húsavíkur og eitthvað fleira, hann endaði svo líf sitt í tjóni í Kópavogi í kringum 85, flakið var svo selt til eyja og rifinn endalega þar, mér skildist á þeim sem reif hann að sjálfskiptingin hefði komið upp úr skottinu á honum eftir tjónið (sem víst frekar mikið)
Þessi bíll er H-code
Hér er svo mynd þegar Þórir Tryggvasson fór suður og keypti hann,
Hann seldi svo Sigga Geirs bílinn til að geta keypt sér BV-501 (Mach 1)
Anton Ólafsson:
Þetta er væntanlega sami bíllinn, sem sagt bíllinn sem GK átti, ég er ekki alveg viss hvar hann er staddur í dag.
Original svona
En hann var einmitt sprautaður svartur og rauð plussaður. Þetta eru yngstu myndirnar sem ég á af honum teknar af Valdemari H. Þegar hann átti hann og bjó á Höfn
Anton Ólafsson:
Þetta er bíllinn hans Helga 69
Anton Ólafsson:
Þetta er svo DD-198 sem Axel Vatnsdal á í dag og er hér á Akureyri í rólegri uppgerð.
29.07.1998 09.09.1998 09.09.1998 0507685629 Axel Örn Rafnsson Fornagili 4
19.05.1998 06.08.1998 06.08.1998 2303764259 Björgvin Ólafsson Ránargötu 4
03.04.1998 30.04.1998 09.06.1998 3012784039 Garðar Viðarsson Hjallavegi 1g
17.05.1997 22.05.1997 22.05.1997 1806582389 Salóme Einarsdóttir Miðskógum 14 0806774999 Guðmundur Arinbj. Kristjánsson Sjávargötu 17
14.10.1985 01.11.1985 01.11.1985 1112464089 Emil Ragnarsson Seiðakvísl 29
Lét hér með fylgja eina mynd af honum þegar Björgvin átti hann 98 og svo eina frá sýningu KK 1984
10.06.1983 10.06.1983 10.06.1983 0311637819 Jón Magnús Jónsson Skógarási 9
24.02.1982 24.02.1982 24.02.1982 1712514009 Ólafur Skaftason Noregi
20.12.1980 20.12.1980 20.12.1980 2604602349 Guðmundur Reynir Jósteinsson Suðurgötu 6
29.10.1980 29.10.1980 29.10.1980 2507522619 Einar Valdimar Arnarsson Bretlandi
29.04.1980 29.04.1980 29.04.1980 1406544349 Kristinn Guðmundur Sveinsson Nýbýlavegi 54
15.06.1973 15.06.1973 15.06.1973 2710537469 Sigurður Þorkelsson Hlíðarvegi 22
11.07.1997 DD198 Almenn merki
01.11.1985 R14881 Gamlar plötur
13.06.1983 R2988 Gamlar plötur
08.03.1982 R46666 Gamlar plötur
20.01.1981 Ö1824 Gamlar plötur
17.11.1980 R21093 Gamlar plötur
14.05.1980 Y452 Gamlar plötur
15.06.1973 H290 Gamlar plötur
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version