Author Topic: Rambler 64  (Read 7657 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« on: January 28, 2007, 17:27:53 »
Bróðir minn spurði um bílinn fyrir allgóðu síðan  fekk engin svör.. kannski koma eithver svör núna... Veit eithver hvað varð um þennan, eða sögu hans?

Maður frænku minnar (systir mömmu) átti hann og smíðaði eithvað að ég held.. veit ekki samt. pabbi talaði um að hann hefði verið blásinn og allur pakkinn. Sá sem að átti bílinn þarna heitir Ómar
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #1 on: January 30, 2007, 20:34:30 »
Einhver hlýtur að vita eitthvað þarna úti,finnst þetta frekar svalur bíll,hvernig vél var í þessu?. :)p.s.Moli þú veist allt um málið. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #2 on: January 30, 2007, 20:39:49 »
Fyndið það var verið að segja mér sogu af þessum á sunnudaginn
Sagan segir að gæinn hafi sett svaka rokk twin turbo sem var smyglað heim og þegar allt var komið saman hafi hann guggnað á því að keyra hann því þá myndi komast upp um smyglið :roll:
góð saga úr hafnafirði :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #3 on: January 30, 2007, 22:50:43 »
Quote from: "Gummari"
Fyndið það var verið að segja mér sogu af þessum á sunnudaginn
Sagan segir að gæinn hafi sett svaka rokk twin turbo sem var smyglað heim og þegar allt var komið saman hafi hann guggnað á því að keyra hann því þá myndi komast upp um smyglið :roll:
góð saga úr hafnafirði :wink:

Veistu á hvaða árum þetta var? :o  Pabbi heldur að það hafi verið 427 m/blower í honum þegar einn í stórfjölskyldunni átti hann.. það hefur verið eithverstaðar í kringum 1980 segir pabbi :P Sá maður keypti allt þetta í hann og svo er eina sem ég hef heyrt meira að þegar þessi maður seldi bílinn, reif hann mótorinn úr honum og seldi mótorinn sér og skélina/bodyið sér :?  Sóun þar maður :oops:  :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Rambler 64
« Reply #4 on: January 30, 2007, 22:56:13 »
:shock:  :lol:
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #5 on: January 30, 2007, 23:11:25 »
Var hann þá aldrei keyrður neitt með þessu dóti?Sá ætti að hafa virkað með big blockina og blower :!:,ef þetta hefur verið í honum?,en sorglegt ef þetta var aldrei prófað. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Rambler 64
« Reply #6 on: January 31, 2007, 01:11:57 »
Quote from: "motors"
Var hann þá aldrei keyrður neitt með þessu dóti?Sá ætti að hafa virkað með big blockina og blower :!:,ef þetta hefur verið í honum?,en sorglegt ef þetta var aldrei prófað. :)
Er það ekki frekar sorglegra að þessi saga er álíka sönn og hjá barnaperranum sem var að hitta Inga enn ekki 13 stelpuna   :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #7 on: January 31, 2007, 10:16:44 »
:lol:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #8 on: January 31, 2007, 12:06:45 »
kompás karl hefði bara átt að hringja beint í símanúmerið sem hringt var úr og sjá hvort maðurinn væri ekki bara að fá símtal frá inga :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #9 on: January 31, 2007, 13:44:56 »
Sko þetta með 427una og Blowerinn er það sem pabbi sagði mér.... ég veit að hann var með blower en veit ekki með mótorinn.. þetta sagði pabbi mér bara. Og hann átti víst skítvirka alveg :twisted:
Sá sem að átti hann var að vinna á frystitogara að ég held og borgaði allan pakkan í bílinn með því...
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Tóm vitleysa .....
« Reply #10 on: January 31, 2007, 14:52:52 »
me 2 :(

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Tóm vitleysa .....
« Reply #11 on: January 31, 2007, 16:54:09 »
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
Þetta er allt tóm della í ykkur strákar. Ómar, sá sem setti þennan bíl saman vann í Kistufelli á þessum árum og var að dunda við þetta með vélavinnunni. Hann var með 350 letta með turbo 350, gamla rellu úr 69-70 bíl, venjulega, ekki með neinu super dóti. En Hann var langt á undan þeim sem voru að vesenast í þessu, þannig að hann setti turbo á vélina og það var allt homebrewed dót. Ekkert fancy en á blaðinu átti það að geta sótvirkað ef ekki væri farið yfir allt velsæmi í blæstrinum.

Bíllinn var einu sinni reyndur að gagni svo ég viti. Það var í miðju lögregluverkfallinu veturinn 1977 (mars ´77) Þá fóru þessir gaurar upp að Gunnarshólma á nokkrum bílum. Þetta var gert í hádeginu á virkum degi. Þeir voru ekkert að tvínóna við það og lokuðu veginum og skipuðu vegfarendum að bíða á meðan aðstæður væru skoðaðar. Þeir voru semsagt með kvartmílukeppni þarna í hádeginu ....

Svo var Ramblernum gefið og hann tók víst assi vel á ... svo vel að þegar hann var að skipta upp brotnaði annar öxullinn og hjólið undan bílnum og flaug eitthvað lengst út í móa.

Ég held að þessi saga hafi endað þarna, því hann gerði ekkert meira með þetta dót svo ég viti, en þetta hafði alveg getu til þess að rusla til hér á götunum.

Öxlarnir voru mixaðir ... soðnir saman úr tveimur ólíkum gerðum. Go figure .....

Þá hefur það verið áður en að Ómar sem að ég þekki keyptann sennilega af því að hann vann aldrei í Kistufelli að ég held og þegar hann átti hann var hann með Blower eins og ég er búinn að segja...
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Rambler 64
« Reply #12 on: January 31, 2007, 18:01:20 »
þessi bíll var í skúr við endann á Meðalbraut í Kópavoginum árin ca 80-84 og jafnvel lengur, ég man þegar sá sem átti bílinn var eitthvað að vinna í honum þá var ekkert spes dót í þessu, en bíllinn var sodið skæslegur, hann bauð mér bílinn til kaups 84 (bílprófsárið mitt) en ég hafði ekki áhuga.. ég á mynd af bílnum og eigandanum fyrir utan skúrinn einhversstaðar

þessi mynd efst hérna í þræðinum sýnist mér vera tekin fyrir utan skúrinn,, sundlaugin gamla þarna í bakgrunninum
Atli Már Jóhannsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #13 on: January 31, 2007, 18:43:01 »
Quote from: "AMJ"
þessi bíll var í skúr við endann á Meðalbraut í Kópavoginum árin ca 80-84 og jafnvel lengur, ég man þegar sá sem átti bílinn var eitthvað að vinna í honum þá var ekkert spes dót í þessu, en bíllinn var sodið skæslegur, hann bauð mér bílinn til kaups 84 (bílprófsárið mitt) en ég hafði ekki áhuga.. ég á mynd af bílnum og eigandanum fyrir utan skúrinn einhversstaðar

þessi mynd efst hérna í þræðinum sýnist mér vera tekin fyrir utan skúrinn,, sundlaugin gamla þarna í bakgrunninum

Væri ágætt að fá að sjá myndina :)  kannski að ég kannist við manninn og/eða bílinn... og myndin er jú tekin við Meðalbrautina segir bæði mamma og pabbi, þá hefur Ómar verið búinn að selja 427mótorinn og blásarann úr honum ef það hefur ekki verið neitt spes dót í honum :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Rambler 64
« Reply #14 on: January 31, 2007, 20:49:54 »
65 Tempest ætti nú að geta sagt ykkur nákvæma sögu af þessum bíl, allavega man ég vel eftir honum.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #15 on: January 31, 2007, 22:06:21 »
svona er vist hægt að gera :shock: þessi er til sölu á raceing junk :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #16 on: February 01, 2007, 23:33:27 »
Sælir piltar..

Þessi Rambler American '64 var keyptur úr sölunefndinni af Ómari Sveinbjörnssyni (gamall félagi úr Kópavoginum sem vann í Kistufelli), bíllinn var orginal með 6cyl flathead mótor og þriggja gíra beinskiptur.

Ómar setur 327 V8 Chevy, fjagra gíra T10 gírkassa og 12 bolta hásingu. Mótorinn var byggður í upphafi fyrir turbo (rennt af TRW stimplum og hedd af Blazer sett á... þetta er árið 75-76).

Bíllinn er keyrður turbolaus í töluverðan tíma og þá var hann rauður.. Síðan var sett í hann turbo (ein TO4.. blásið undir blöndung), brettaflerar og bíllinn málaður hvítur + Mopar húdd skóp.

Bíllinn var notaður í töluverðan tíma með turbo og virkaði vel, tók á eins og góð N/A big block en eldsneytið á þessum tíma var mjög lélegt..
Ómar var á vertíð í Grindavík og í einni ferðinni fór stimpill. Við þetta missti Ómar áhugann á bílnum og selur mér bílinn.

Ég setti 307 Chevy, 350 skiptingu og 9" Ford hásingu í bílinn. Svo kaupir Árni Kristinnsson og Árni selur bróður sínum bílinn (Magnús Kristinnsson).. Svo fór bíllinn eitthvað austur í sveitir á flakk og eitthvað????

Þess má geta til gamans að Ómar Sveinbjörnsson starfar nú sem sálfræðingur í Ástralíu  :o  :o  :o

Allar þessar 427 sögur og Twin Turbo eru samt góðar :lol:  :lol:

Kveðja
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #17 on: February 01, 2007, 23:42:18 »
Quote from: "65tempest"
Sælir piltar..

Þessi Rambler American '64 var keyptur úr sölunefndinni af Ómari Sveinbjörnssyni (gamall félagi úr Kópavoginum sem vann í Kistufelli), bíllinn var orginal með 6cyl flathead mótor og þriggja gíra beinskiptur.

Ómar setur 327 V8 Chevy, fjagra gíra T10 gírkassa og 12 bolta hásingu. Mótorinn var byggður í upphafi fyrir turbo (rennt af TRW stimplum og hedd af Blazer sett á... þetta er árið 75-76).

Bíllinn er keyrður turbolaus í töluverðan tíma og þá var hann rauður.. Síðan var sett í hann turbo (ein TO4.. blásið undir blöndung), brettaflerar og bíllinn málaður hvítur + Mopar húdd skóp.

Bíllinn var notaður í töluverðan tíma með turbo og virkaði vel, tók á eins og góð N/A big block en eldsneytið á þessum tíma var mjög lélegt..
Ómar var á vertíð í Grindavík og í einni ferðinni fór stimpill. Við þetta missti Ómar áhugann á bílnum og selur mér bílinn.

Ég setti 307 Chevy, 350 skiptingu og 9" Ford hásingu í bílinn. Svo kaupir Árni Kristinnsson og Árni selur bróður sínum bílinn (Magnús Kristinnsson).. Svo fór bíllinn eitthvað austur í sveitir á flakk og eitthvað????

Allar þessar 427 sögur og Twin Turbo eru samt góðar :lol:  :lol:

Kveðja
Rúdólf

Hmm oki þá leiðrétti ég pabba með þetta 427 og Blowerinn :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #18 on: February 01, 2007, 23:43:13 »
góður 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Rambler 64
« Reply #19 on: February 01, 2007, 23:57:21 »
Takk fyrir þetta Rúdólf, veit ekki hvar þetta ætlaði að enda.

Kveðja,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3