Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Dodge Super Bee

(1/7) > >>

sJaguar:
Er Super bee bíllinn ennþá til???

Maður heyrði einhverjar gróusögur um að bíllinn hafi verið fluttur úr landi, er einhvað til í því

Moli:
Nei hann fór sem betur fer ekki úr landi en það munaði ekki miklu, það var Norðmaður sem hafði mikinn áhuga á bílnum á sínum tíma þegar hann var til sölu, þá á 1.200.000

Bíllinn komst í góðar hendur því Kalli Málari keypti bílinn sem betur fer aftur haustið 2004 og mér skilst að hann sé að verða klár.

sJaguar:
nákvæmlega man það þegar þú segjir það. Hvað er Kalli annnars að gera við hann?

Moli:
Ég veit til þess að bíllinn var heilmálaður, hvað fleira var gert er ég ekki alveg klár á.. kannski að Kiddi geti svarað þér betur!

sJaguar:
ok flott.
Takk fyrir það.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version