Þessi Mustang var orginal 6 cyneldra 3 gira í gólfi.Pabbi (Kjartan Kjartansson) gerði hann upp og setti 351w í hann í fyrstu var hann 3 gíra en seinna meir var settur í hann 4 gíra top loader wide radio með hurts competition skiptir.Hann var með 9" hásingu ýmist með 3.70 til 4.56 drif eftir því hvernig lá á mönnum.Vélinn var 69 árg og þegar hún var gerð upp komu rangir stymplar áttu að koma 4 hólfa 10,7 þjöppu stymplar en það kom 9.5 þjöppu 2 hólfa stymplar en allt var þetta sett saman eftir kúnstarinnar reglu.Það var knastás frá jc whitney sem var 288 gráður með 506 í lift.Heddinn voru portuð með einhverjum sveita útbúnaði.Svo voru settar 1.3/4" flækjur sem voru mixaðar í.Ofan á þessu var svo Holley street dominator millihedd og 800 cfm pumpa.Hann var með lumination kveikju.Þetta vann víst ágætlaga fór 12 .73 á 8" breiðum slikkum.Ein smá saga þá var bankað seint um kvöld og þar stóðu einhverjir smur olíu storknir töffarar úr höfuðborgini við áttum heima í Hafnarfirði með 427 cid chevelle og viltu æstir fara í kúagerði og jafna um þetta Ford fat það var sleigið til og töffararnir úr höfuðborgini stilltu og stilltu og töpuðu hverri ferðinni á fættur annari og endaði með því að gamla Tönginn dró Chevelluna í bæinn með brotinn mótor.Einu sinni kom grein í blaði annað hvort í mogganum eða dv.Þar stóð að gamli Mustanginn HANS KJARRA VIRKAÐI HRIKALEGA,ég skoðaði hann fyrir 10 árum þá átti einhver grees monkey í Hafnarfirði hann og þá var hann allt í lagi orðinn svoldið þreyttur að framan var þá rauður með 289.Kv Árni Kjartans