Author Topic: hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang  (Read 4726 times)

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« on: February 06, 2007, 05:41:01 »
65 mustang með 351W gekk undir nafninu fægiskóflan væri gaman að vita meira um það :lol:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #1 on: February 11, 2007, 14:08:34 »
heyrði að hann hafi verið sprautaður á verkstæði fyrir neðan Vöku ekki fyrir löngu :shock: er hann ennþá til nr var G515 held ég  :)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #2 on: February 11, 2007, 14:24:24 »
Er þetta ekki hann Gummari? Allavega miðað við NR sem þú sagðir.

Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #3 on: February 11, 2007, 16:05:40 »
afhverju fægiskóflan? :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #4 on: February 11, 2007, 16:17:22 »
Quote from: "Jói ÖK"
afhverju fægiskóflan? :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #5 on: February 11, 2007, 19:54:24 »
Er þetta ekki Mustanginn sem Kjartan pabbi hans Árna Kj.Racing átti einhvertímann fyrir 1980.Held að hann hafi verið með 351 clevland og 4ra gíra beinskiptur .Og þótti vinna nokkuð vel á sinum tíma ég tala nú ekki um miðað við F O R D
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #6 on: February 11, 2007, 22:36:41 »
jú hann var kallaður fægiskóflan vegna þess að hann Kjartan bjó til húddscoop sem minnti víst á þetta áhald :D ég held að hann hafi verið með W í húddinu ekki C en hann var 4 g.endilega redda myndum ef einhver á og jú Leon þetta er hann
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #7 on: February 16, 2007, 15:02:02 »
Þessi Mustang var orginal 6 cyneldra 3 gira í gólfi.Pabbi (Kjartan Kjartansson) gerði hann upp og setti 351w í hann í fyrstu var hann 3 gíra en seinna meir var settur í hann 4 gíra top loader wide radio með hurts competition skiptir.Hann var með 9" hásingu ýmist með 3.70 til 4.56 drif eftir því hvernig lá á mönnum.Vélinn var 69 árg og þegar hún var gerð upp komu rangir stymplar áttu að koma 4 hólfa 10,7 þjöppu stymplar en það kom 9.5 þjöppu 2 hólfa stymplar en allt var þetta sett saman eftir kúnstarinnar reglu.Það var knastás frá jc whitney sem var 288 gráður með 506 í lift.Heddinn voru portuð með einhverjum sveita útbúnaði.Svo voru settar 1.3/4" flækjur sem voru mixaðar í.Ofan á þessu var svo Holley street dominator millihedd og 800 cfm pumpa.Hann var með lumination kveikju.Þetta vann víst ágætlaga fór 12 .73 á 8" breiðum slikkum.Ein smá saga þá var bankað seint um kvöld og þar stóðu einhverjir smur olíu storknir töffarar úr höfuðborgini við áttum heima í Hafnarfirði með 427 cid chevelle og viltu æstir fara í kúagerði og jafna um þetta Ford fat það var sleigið til og töffararnir úr höfuðborgini stilltu og stilltu og töpuðu hverri ferðinni á fættur annari og endaði með því að gamla Tönginn dró Chevelluna í bæinn með brotinn mótor.Einu sinni kom grein í blaði annað hvort í mogganum eða dv.Þar stóð að gamli Mustanginn HANS KJARRA VIRKAÐI HRIKALEGA,ég skoðaði hann fyrir 10 árum þá átti einhver grees monkey í Hafnarfirði hann og þá var hann allt í lagi orðinn svoldið þreyttur að framan var þá rauður með 289.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
hvar er gamla fægiskóflan 65 mustang
« Reply #8 on: February 16, 2007, 23:20:22 »
Gaman að þessu var þessi grease monkey nokkuð Pési Púki einsog hann var kallaður þá hann sprautaði einn bláann svona rauðan og hvort hann Jónas (skúnki) hafi keypt hann af honum svo týndi ég honum eftir það þetta var um 95-6. Gaman ef einhver veit meira hvar hann er í dag
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK