Author Topic: farnir yfir móðuna miklu  (Read 7481 times)

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« on: January 28, 2007, 10:40:33 »
hvernig væri að skella inn nýjum þræði þar sem eru myndir og info um bíla sem hafa farið yfir móðuna miklu.
Magnús Sigurðsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #1 on: January 28, 2007, 15:59:09 »
'63 Lemans sem var of langt farinn, var hennt í kringum '03... Bíll sem tók þátt í fyrstu Kvartmílukeppninni..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #2 on: January 28, 2007, 16:02:38 »
'68 GTO sem var hennt í kringum '85... Þessi var frægur fyrir götuspyrnur um allan bæ.. Var með 400cid.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #3 on: January 28, 2007, 16:06:40 »
'72 Grand Prix number matching 400cid með th400 sem var rifinn og restinni hennt í kringum '02. Þessi var mjög ILLA farinn :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #4 on: January 28, 2007, 16:11:05 »
'67 Birdinn sem Benni var með, hann fór í parta og á haugana.. 428cid og th400 á 9.80 með gasi.. var í 10.30 held ég á mótor.. Var að keyra upp á braut í kringum '82-'83
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #5 on: January 28, 2007, 17:23:39 »
69 Mustang Mach1  428
Rest var hent 1999
Helgi Guðlaugsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #6 on: February 06, 2007, 04:14:28 »
hættu nú með þetta bull 428 :roll: ekki til stafur fyrir því og data platan í honum sagði 351 og hananú  :twisted:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Mach1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
leiðrétting
« Reply #7 on: February 13, 2007, 19:18:18 »
Helgi hefur rétt fyrir sér að myndin er af boddýi sem hýsti 428 - bláum bíl sem varð svo frægur að hafa chevrolet vél í sér um tíma , sá bíll rotnaði niður fyrir ofan sjónvarpsmiðstöðina og var síðan rifin . Varðandi dataplötu sem sýndi 351 þá er hún af öðrum bíl  (R67846) .

kveðja   Valgarð

    :roll:
Valli

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #8 on: February 13, 2007, 20:19:41 »
var það bíll sem var original með 428 og er skráningin til ef svo er þá játa ég á mig mistök :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Mach1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Svar
« Reply #9 on: February 13, 2007, 21:48:50 »
Það komu 2 bílar hingað með 428 þessi var rifin og veit ég ekki betur en skráninginn sé til enn , innréttingu og fleira átti að setja í hinn 428 bílinn þar sem hann var orginal með plain innréttingu og er eða var í uppgerð . þannig að ef engin hirti um að klára boddýið sem sést þarna á myndini þá má segja að þar hafi eyðilagst það sem þurfti til að halda skráningunni við á þeim bíl .

ég vænti þess að þú sért upplýstari um þetta núna .

kveðja

               Valgarð
Valli

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #10 on: February 13, 2007, 22:26:26 »
heyrðu já þakka þér fyrir þetta. sorglegt að þessu hafi verið hent, verra hefur verið gert upp hér á klakanum.getur verið að þú hafir átt þennan einhverntiman og áttirðu þá ekki 70 bíl líka hvað varð um hann?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Mach1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Svar
« Reply #11 on: February 13, 2007, 23:11:44 »
Þetta er rétt hjá þér


ég átti 428 boddýið og  351 bílinn sem þú minntist á (R67846)  og jú ég átti líka 70 módelið sem ég seldi , veit ekki betur en sá hafi farið út á land .


kveðja   valgarð

    :roll:
Valli

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #12 on: February 14, 2007, 12:30:47 »
Út á land, er það ekki svolítið vítt hugtak?
Er hann kannski bara upp á kjalarnesi?

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #13 on: February 14, 2007, 13:23:44 »
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:

Góður Toni hehe
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
farnir yfir móðuna miklu
« Reply #14 on: February 14, 2007, 20:00:57 »
Þessi endaði ævina á Snæfellsnesi ca 1984
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
428 SCJ
« Reply #15 on: February 15, 2007, 00:31:14 »
Orange bíllinn var Drag Pack, með mjög lágu drifi 3,90 eða 4,30.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 428 SCJ
« Reply #16 on: February 15, 2007, 01:11:25 »
Quote from: "johann sæmundsson"
Orange bíllinn var Drag Pack, með mjög lágu drifi 3,90 eða 4,30.


Drag Pack bílarnir komu með 4:30 drif original!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
428 SCJ
« Reply #17 on: February 15, 2007, 01:39:55 »
4,30 gæti passað miðað við hraða og snúning, vélin var með
ál ventlalokum og olíukæli.

ps og vélin til.

jói
Jóhann Sæmundsson.