Author Topic: Gaggi  (Read 7842 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Gaggi
« Reply #20 on: February 06, 2007, 09:19:08 »
maður hefur nú oft lent í spaugilegum aðstæðum þegar maður hefur verið að falast eftir gömlum bílum,

eitt af því skondnara var Monzan sem stóð við gamla húsið bakvið bensínstöðina á Lækjargötu í Hafnarfirði, þið munið sjálfsagt margir eftir þessum bíl, gylltur með röndum, alveg hauuugryðgaður. búinn að vera númerslaus í mörg ár, en málið var að ég átti svona bíl, og þessi gyllti var með beinskiptum kassa sem mig langaði í, ég var búinn að skoða þetta og það var eiginlega það eina sem var hirðanlegt úr bílnum.  anyways, ég banka uppá með bróður mínum og þar áttum við eitt eftirminnilegasta samtal við mann sem við munum eftir,,

Í stuttu máli var bíllinn ALLS EKKI FALUR, því þetta var sérhannaður kappakstursbíll frá ameríku, bíllinn var sérstaklega léttur, (sem var kannski rétt sökum mikils járnsmissis vegna ryðs), hann komst svo hratt þessi bíll að það varð að fylla dekkin af vatni til að kæla þau því engin venjuleg dekk þoldu þennan hraða.  hann var "guð má vita hvað" mörg hestöfl, og það höfðu komið tveir menn alla leið frá ameríku til þess eins að skoða þennan merka kappakstursbíl, en fengu hann að sjálfsögðu ekki keyptann, (hefur sjálfsagt átt að fara á safn) það var ýmislegt fleira merkilegt við þennan bíl sem ég man ekki í svipan, en við bræðurnir röltum okkur burt orðnir fjólubláir í framan við að halda í okkur hlátrinum.

Ég hélt svo seinna að kallinn hefði bara verið að gera grín í okkur, en komst svo að því að hann virkilega trúði þessu sjálfur, aðrir höfðu lent í svipuðu þegar eir spurðust fyrir um bílinn.  Bíllinn var svo sennilega fjarlægður af hreinsunardeildinni, og örugglega pressaður,  nema kannski að Jay Leno hafi fengið veður af þessum ótrúlega bíl og sé að gera hann upp?  hver veit..  :D
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Gaggi
« Reply #21 on: February 06, 2007, 09:57:06 »
það er nú svolitð erfit að flokka niður fólk sem vill gera upp bila eða bara byrja á að rifa niður bilinn og gefast svo upp og billinn endar í rusli búið að tínna öllu :evil:  ég þekki mörg svona dæmi þar sem men byrja á að gera upp bil og gefast upp þegar það er búið að rifa bilinn :evil:  en ef einhver hefur áhuga á að gera upp eitthvað af þessum bilum þá skoða ég það  :roll: þið verðið bara að skilja að það er stöðugur straumur af fólki sem bara veður inn á svona svæði án þess að tala við nokkurn man :evil:  og maður talar nú ekki um þá sem eru að stela eða hvað þá skemma :evil: :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Gaggi
« Reply #22 on: February 06, 2007, 15:32:40 »
Er ég klikkaður eða leynist blár Bel Air á þessum myndum?  :oops:
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Gaggi
« Reply #23 on: February 06, 2007, 17:35:12 »
Neibb það er enginn bel air í þessu safni. Það var einu sinni 55 chevy þarna en það er löngu búið að jarða hann.
Arnar Kristjánsson.

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Gaggi
« Reply #24 on: February 06, 2007, 20:53:29 »


Hvaða brummari er þetta? :oops:
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Gaggi
« Reply #25 on: February 06, 2007, 21:54:39 »
er þessi kirkjugarður inn af hrafnagili í eyjafirði ??
Snorri V Kristinsson.

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Gaggi
« Reply #26 on: February 06, 2007, 22:47:26 »
Þetta er Ford Custom 55.
Arnar Kristjánsson.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Gaggi
« Reply #27 on: February 07, 2007, 13:47:32 »
1989 sótti ég gamlann bíl á þennan stað og á hann enn, (já það var nova) :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Gaggi
« Reply #28 on: February 07, 2007, 15:12:20 »
Hvaða vél liggur þarna ?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Gaggi
« Reply #29 on: February 07, 2007, 17:56:52 »
þetta er eitthvað Ford dót held úr vörubil :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Gaggi
« Reply #30 on: February 07, 2007, 18:58:50 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þetta er eitthvað Ford dót held úr vörubil :roll:
:roll: þú veist allt bara  :oops:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Gaggi
« Reply #31 on: February 07, 2007, 20:03:19 »
Sýnist þetta vera Caterpillar V8 úr Ford D300 Vörubíl,CAT merkið sést ef vel er gáð
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST