Author Topic: Rambler 64  (Read 7560 times)

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #20 on: February 02, 2007, 22:39:12 »
Quote from: "65tempest"
Sćlir piltar..

Ţessi Rambler American '64 var keyptur úr sölunefndinni af Ómari Sveinbjörnssyni (gamall félagi úr Kópavoginum sem vann í Kistufelli), bíllinn var orginal međ 6cyl flathead mótor og ţriggja gíra beinskiptur.

Ómar setur 327 V8 Chevy, fjagra gíra T10 gírkassa og 12 bolta hásingu. Mótorinn var byggđur í upphafi fyrir turbo (rennt af TRW stimplum og hedd af Blazer sett á... ţetta er áriđ 75-76).

Bíllinn er keyrđur turbolaus í töluverđan tíma og ţá var hann rauđur.. Síđan var sett í hann turbo (ein TO4.. blásiđ undir blöndung), brettaflerar og bíllinn málađur hvítur + Mopar húdd skóp.

Bíllinn var notađur í töluverđan tíma međ turbo og virkađi vel, tók á eins og góđ N/A big block en eldsneytiđ á ţessum tíma var mjög lélegt..
Ómar var á vertíđ í Grindavík og í einni ferđinni fór stimpill. Viđ ţetta missti Ómar áhugann á bílnum og selur mér bílinn.

Ég setti 307 Chevy, 350 skiptingu og 9" Ford hásingu í bílinn. Svo kaupir Árni Kristinnsson og Árni selur bróđur sínum bílinn (Magnús Kristinnsson).. Svo fór bíllinn eitthvađ austur í sveitir á flakk og eitthvađ????

Ţess má geta til gamans ađ Ómar Sveinbjörnsson starfar nú sem sálfrćđingur í Ástralíu  :o  :o  :o

Allar ţessar 427 sögur og Twin Turbo eru samt góđar :lol:  :lol:

Kveđja
Rúdólf

Ein leiđrétting... systir mín var ađ koma frá ástralíu núna um daginn og Ómar er ekki sálfrćđingur :lol:  hann vinnur á vörubílaverkstćđi í Ástralíu
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #21 on: February 02, 2007, 23:02:15 »
Jćja Jói ÖK hann var eitthvađ ađ basla ţessu tengt.
En ţú mátt nú vera ánćgđur ađ vera ekki sá eini sem bullar á ţessu spjalli.

Kveđja
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #22 on: February 03, 2007, 01:46:48 »
Quote from: "65tempest"
Jćja Jói ÖK hann var eitthvađ ađ basla ţessu tengt.
En ţú mátt nú vera ánćgđur ađ vera ekki sá eini sem bullar á ţessu spjalli.

Kveđja
Rúdólf


 :lol:  :lol:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Rambler 64
« Reply #23 on: February 03, 2007, 12:58:34 »
Quote from: "65tempest"
Jćja Jói ÖK hann var eitthvađ ađ basla ţessu tengt.
En ţú mátt nú vera ánćgđur ađ vera ekki sá eini sem bullar á ţessu spjalli.

Kveđja
Rúdólf

HEheh já ţađ er gott :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíđismíđ)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Rambler 64
« Reply #24 on: February 04, 2007, 00:40:12 »
Jćja car craft var ađ svífa inn um lúguna, ţar er ţessi líka fíni rambler á bls 94, en reyndar er vel-rćktađur amc hreyfil undir húddinu, hann hefur veriđ ađ fara 9,9 sec.............kíkiđ á ţetta

Kveđja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3