Kvartmílan > Almennt Spjall
Innflutningur á keppnistæki
Dr.aggi:
Sæll:
Þú þarft skriflega staðfestingu frá viðurkendum samtökum sem hafa með akstursíþróttir að gera, Jú það er líklega nærtækast að þau félög sem standa að torfæru staðfesti þetta eins og td. BA, JR, já eða LÍA.
Það skiftir engu máli þó þetta sé keppnistæki sem ekki er hæft til götuaksturs, ef ég man rétt þá eru öll tæki sem flutt eru inn skráð í skráningarstofu þó það séu draggar,motocross hjól eða önnur tæki þó þau séu ekki framleidd til almenns götuaksturs.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað.
Agnar H
CAM71:
Þarf þá ekki staðfestingu um að þetta sé keppnistæki "only" frá landinu sem tækið kemur frá?
TRANS-AM 78:
kannski er þetta heimskuleg spurning en hvaða bilar eru þá skilgreindir sem keppnistæki??
Bc3:
--- Quote from: "TRANS-AM 78" ---kannski er þetta heimskuleg spurning en hvaða bilar eru þá skilgreindir sem keppnistæki??
--- End quote ---
Honda Civic 8)
Kiddi:
--- Quote from: "TRANS-AM 78" ---kannski er þetta heimskuleg spurning en hvaða bilar eru þá skilgreindir sem keppnistæki??
--- End quote ---
Þetta er góð spurning..
Ætli sá bíll verði ekki að vera með veltiboga, slikkum, körfustólum og einhverju svona dótaríi...
Það myndi ekki saka að það væri ekki viðræfuhæft inn í bílnum sökum hávaðamengunar, einn summit límmiði hér og þar o.s.frv. :lol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version