Author Topic: Pontiac Ventura 1967  (Read 3454 times)

Offline cuda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« on: February 02, 2007, 14:23:01 »
mér langaði að vita hvort að einhver hér á þessu spjalli hefði einhverja
vitneskju um pontiac Venturu 1967 hvíta með blárri rönd sem var hér á
landi fyrir ca 30 árum .hún var seld á uppboði og mér skildist að vélinn
hefði endað í kvartmílubíl. mér var sagt að á þessum tíma hefðu verið 2 svona bílar á landinu. þessi bíl var með mjög krafmikilli vél og að
mér skilst einhverju góð gæti frá verksmiðju.þetta gæti mögulega hafa verið Catalina ekki 100% viss. þessi bíll er nú 1 aðal ástæðann fyrir minni bíladellu . með fyrir fram þökk Einar
Einar Birgisson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Pontiac Ventura 1967
« Reply #1 on: February 02, 2007, 14:25:29 »
var ekki til hvít Catalina á Álftanesi fyrir mörgum árum?
Atli Már Jóhannsson

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« Reply #2 on: February 02, 2007, 14:36:29 »
var venturan komin árið 1967?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« Reply #3 on: February 02, 2007, 14:53:19 »
uhh var ekki hvít catalina með blárri rönd sem var breytt í pallbíl?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« Reply #4 on: February 02, 2007, 20:38:05 »
Quote from: "Maverick70"
var venturan komin árið 1967?


Ventura kom í kringum '60 :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline chevy/Bird

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« Reply #5 on: February 02, 2007, 23:08:30 »
catalinan er 61 orginal station svo breytt í pall bill
kristjan Ágúst

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« Reply #6 on: February 04, 2007, 01:39:12 »
Pontiac Catalina 2+2 3.9 sek suddatími, var þessi bíll ekki BARA stór?. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac Ventura 1967
« Reply #7 on: February 04, 2007, 02:45:08 »
Suddi  8)  8)

PS. Set samt stórt spurningamerki við suma þessa tíma...

8.93/154 @ 3650 lbs.