Sæll Hilió,
ég átti Mack1 73 sem kom frá reyðarfirði sem var grár og svartur og eitthvað af rauðu plussi var búið að klína í hann. Hann Lenti í tjóni fyrir austan, minnir að hann hafa lent illa utan í einbreiðri brú.
Ég keypti hann nokkru seinna eftir að búið var að laga hann.
Seldi hann aftur ca. "95 og nú er hann orðinn grænn og svartur og er í HF og clevlandinn var rifinn úr honum og 460 sett í staðinn. ekki til sölu síðast þegar ég gáði.
Það var U númer eitthvað á honum. held að þetta sé örugglega bíllinn sem þú ert að meina.