Author Topic: Ford F-250 turbo diesel með pallhúsi árg.99  (Read 1973 times)

Offline sportari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Ford F-250 turbo diesel með pallhúsi árg.99
« on: January 22, 2007, 23:07:12 »
Til sölu Ford F-250 turbó diesel, Powerstroke árg.99 innfluttur nýr af umboði,2 eigendur frá upphafi, ekinn 100.þús km, sjálfskiptur í toppstandi ásamt pallhúsi sem var innflutt nýtt af umboði en þar er svefnrými fyrir 4 fullorðna,sjónvarp, klósett, ísskápur, lofthitakerfi (tölvustýrt) þannig að hægt að nota húsið bæði sumar og vetur, eldavél, allar innréttingar viðarklæddar af dýrustu gerð, litað þakgler fyrir birtu inn í húsið, húsið er með sérrafkerfi og einnig hægt að tengja beint við 240 volt, húsið er í fullri hæð og með einangrun. Skipti koma til greina á fólksbíl.
Upplýsingar í síma 615-4000 eða á steini@visir.is