Author Topic: Suzuki Jimny 33"  (Read 4117 times)

Offline Climax

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Suzuki Jimny 33"
« on: January 18, 2007, 19:38:48 »
Ég er með til sölu Suzuki Jimny árg. 2004, ekinn 39þús.
Bíllinn er töluvert dældaður eftir létta veltu.
Hann er þó ekki skráður tjónabíll og er vel ökufær.
Búið er að hækka hann um 4,5 cm og er hann á góðum 33" dekkjum.
Það á eftir að klára breytingu á honum, þ.e.a.s. að setja brettakanta á hann en það fylgja splunkunýjir kantar með.
Svo þarf að taka hann í gegn og rétta hann hér og þar til þess að gera hann fínan. Einnig fylgir hægra frambretti með.
Verðið á bílnum er 500þús eða tilboð.
Listaverð á svona bíl óbreyttum er um 1.200.000.

Nánari upplýsingar í PM eða 6633224.