Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Sæl öll og gleðilegt ár.Á heimasíðu okkar, www.teamice.is , er hægt að skoða eða nálgast myndbönd frá keppni Team Ice í Bretlandi á síðasta ári. Roger Clark Motorsport Ltd. (RCM) hefur útbúið sérstakt myndband um keppni Team Ice og RCM á Ten Of The Best 5 í Englandi í lok júlí á síðasta ári. Myndbandið í heild er hægt að ná í á síðunni "Um liðið" (stærðin er 107 MB). Á myndbandasíðunni er einnig hægt að skoða eða ná í valin stutt myndskeið úr myndbandinu (11 stk.) af þátttöku og akstri Gulla í keppninni.Bestu kveðjur,