Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mercury cougar 1967-1968
Anton Ólafsson:
herna
ingvarp:
er ég eitthvað ruglaður eða líkist hann svoldið 1964 mustang :? kannski er ég bara svona vitlaus og blindur :lol:
Ingvar Gissurar:
--- Quote from: "fester" ---er ég eitthvað ruglaður eða líkist hann svoldið 1964 mustang :? kannski er ég bara svona vitlaus og blindur :lol:
--- End quote ---
Cougar var smíðaður sem dýrari útgáfa af Mustang og er að grunninum til sami bíll. Mig mynnir að það sé sama botnplata, sami toppur og mikið af ynnri byrðum það sama.
Hjóla og vélbúnaður er líka að grunninum sá sami.
Ég átti árg. 68 XR7 (Dýrari innrétting) í nokkur ár, en sá er núna svartur og búinn að liggja illa haldinn á beit úti í sveit í nokkur ár. :evil:
edsel:
hver á þann bíl núna :?:
Ingvar Gissurar:
--- Quote from: "edsel" ---hver á þann bíl núna :?:
--- End quote ---
Ég bara veit það ekki. Síðast er ég frétti af honum þá stóð hann einhversstaðar uppi í Borgarfirði.
Sá myndir sem voru teknar af honum í sumar og það dugði mér :roll:
Það eru toppeintök af XR7 og jafnvel GT390 að detta á í kringum $15000 á Ebay þannig að það er lítið vit í því peningalega séð að fara að eltast við að tjasla upp á þetta grey :?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version