Author Topic: Cadillac Eldorado  (Read 9592 times)

Offline Trantrax

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« on: January 08, 2007, 16:53:39 »
Hvað vitið þið um marga Cadillac Eldorado hér á klakanum, þessa stóru með framhjóladrifinu? Ég veit um einn á Akureyri, og einhvern rauðan sem var á bílasölu hér þangað til í fyrra, en veit einhver um svona blæjubíl? Heyrði af einum svona ljósbláum með hvítan topp hér á sölu fyrir margt löngu.

kv. Trantrax.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #1 on: January 08, 2007, 18:01:30 »
ég á þennan græna á Akuryri 1975 árg 501 v8 er til sölu verð 5oo,ooo góður bill  simi 893-3867 og svo er þessi rauði blæju sem var í sódóma held að það sé eldorado 1977-9 v8 305 0g svo er minstakosti 1 held 1966-9 firir sunnan það er svona sem ég veit í fljótu bragði.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #2 on: January 08, 2007, 18:29:55 »
djöfuls pimpmobile mar!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Cadillac Eldorado
« Reply #3 on: January 09, 2007, 11:02:43 »
er eitthvað varið í þetta með framdrifi  :?  þegar ég hugsa um ameríska dreka hugsa ég afturdrif  :?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #4 on: January 09, 2007, 12:24:10 »
ég er nú búinn að fá að njóta þeirra forréttinda að aka þessum glæsivagni hjá stjána, þeir gerast ekki mikið ljúfari, manni langar bara að taka stefnuna útúr bænum, þvílíki sófinn, nóg plás, var svona aðeins farið að þrengjast þegar við vorum komnir 9 í hann  8) en gríðalega heill og góður bíll, um að gera fyrir einhvern að versla þennan vagn, hann verður ekki svikinn sá  8)
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #5 on: January 09, 2007, 15:08:40 »
Gömul mynd af einum '68 árg



Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #6 on: January 09, 2007, 15:33:53 »
Er ekki einn svona blæjubíll hérna í Keflavík
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #7 on: January 09, 2007, 17:33:41 »
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #8 on: January 09, 2007, 17:34:46 »
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Arnór I

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #9 on: January 09, 2007, 17:43:47 »
Quote from: "Mach-1"
Hér er einn til sölu.
http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=58


Þessi er svakalegur, stendur í unufelli í breiðholti.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #10 on: January 09, 2007, 17:47:59 »
þessir eru barrrrrrrrrra góðir :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #11 on: January 09, 2007, 23:16:56 »
Quote from: "Arnór I"
Quote from: "Mach-1"
Hér er einn til sölu.
http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=58


Þessi er svakalegur, stendur í unufelli í breiðholti.

úff, sá hann í síðustu viku.... mér brá alveg, stendur alveg helmingi lengra út úr stæðinu en bílarnir í kring  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #12 on: January 10, 2007, 21:18:59 »
Quote from: "firebird400"
Er ekki einn svona blæjubíll hérna í Keflavík


Júbb hjá gömlu persónu við hliðina á ungó.......
Þorvarður Ólafsson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #13 on: January 10, 2007, 22:01:15 »
Svo er þessi lika til, Steini í svissinum á þennan.
Mjög flottur og vel gerður hjá honum 8)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #14 on: January 10, 2007, 23:42:36 »
Þetta er held ég alveg ábyggilega sami bíll og sá sem ég setti mynd af.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #15 on: January 11, 2007, 04:34:57 »
Quote from: "Mach-1"
Annar :)
http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=67


Þessi er flottur, fluttur inn síðasta vor minnir mig, eigandinn er yfirmaður þar sem að ég er að vinna, mæli með þessum
Geir Harrysson #805

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #16 on: January 11, 2007, 12:17:02 »
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Mach-1"
Annar :)
http://spjall.kruser.is/viewtopic.php?t=67


Þessi er flottur, fluttur inn síðasta vor minnir mig, eigandinn er yfirmaður þar sem að ég er að vinna, mæli með þessum


yfirmannasleikja ;)

nei nei þetta er mjög fallegur bíl og Atli J. er fínn karl líka
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Cadillac Eldorado
« Reply #17 on: January 11, 2007, 15:48:57 »
Quote from: "Trantrax"
Hvað vitið þið um marga Cadillac Eldorado hér á klakanum, þessa stóru með framhjóladrifinu? Ég veit um einn á Akureyri, og einhvern rauðan sem var á bílasölu hér þangað til í fyrra, en veit einhver um svona blæjubíl? Heyrði af einum svona ljósbláum með hvítan topp hér á sölu fyrir margt löngu.

kv. Trantrax.

Fyrverandi forstjóri Vífilfells á einn hvítann ´77 sem hann fékk nýjan,Gísli Guðm. í B&L átti einn grænan með hvítri blæju ´76-7,svartur ´73-5 blæjubíll var á Selfossi ,lengi í eigu Bigga í Bílverk BÁ.Svo er stutt síðan koparlitaður ´73-5 bíll var auglýstur til sölu.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline zenith

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.brun.is
Cadillac Eldorado
« Reply #18 on: January 14, 2007, 12:11:02 »
Eldorado 73 með T topp nyjum  var honum breytt hjá Hurst Eigandi heitir Hreggviður bíllinn er í toppstandi Rauður með hvitu leðri kom til landsinns
í desember 2004

Offline veber

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Cadillac Eldorado
« Reply #19 on: January 26, 2007, 21:18:56 »
ca. 1981 átti sá gamli tvo Eldorado, annan svartan ´75 með hvítan víniltopp og rauður að innan, hinn hvítan ´73-4 með hvítan eða rauðan víniltopp (hér brestur minnið) og rauðan að innan. Sama útlit og þessi græni hér að ofan. Seldi þá skömmu síðar. Veit einhver um þessa bíla?? Ætla að gramsa í gömlum myndaalbúmum og athuga hvort finnist eitthvað af mynum af þeim.

kv.
Valgeir