Author Topic: BMW E38, v8 á góðu verði  (Read 1611 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
BMW E38, v8 á góðu verði
« on: January 16, 2007, 11:44:11 »
730ia,
1995 árgerð
3.0l v8 quad cam 32v
218hö/300nm
5 þrepa sjálfskipting
afturdrif,

keyrður 210,
litur fjólublár
innréting, fjólblá/svört

lengd, 5,08m
breidd, 186cm
þyngd 1860kg

bíllin er loaded af búnaði umfram standart
m,a

montana leður,

rafstýrð comfort sæti (seta á allann hátt, bak fram og aftur og hægt að stilla mjóbak og hliðarstðuning, hauspúðin er meirasegja rafstýrður)

wood package (dýrari viður, dökkur póleraður og gírhnúi úr massívum við)

minnispakki (stillir miðstöð,sæti,spegla og flr eftir lyklum t.d ef þú ert með einn og konan  einn)
speglarnir stilla sig upp nýtt þegar maður pakkar og miðast við stöðu sætisins,

stóra obc tölvan, það er bókstaflega allt inn í þessu, tvær eyðslutölvur,bilanatölva(koma skilaboð á skja þegar eitthvað bilar) hægt að setja top speed limit, skoða meðalhraða,láta bílin reikna út áætlaðan komutíma m.a við meðalhraða og flr og flr og flr,

climatronic miðstöð, tvöfölld og hitastýrð, farþegarýminu er skipt upp og er sjálfstætt fyrir þá sem eru vinstra og hægra megin, alsjálfvirk með fullt af stillingum,
loftkæliing
servotronic stýrisbúnaður,

hliðarloftpúðar


mjög kúl aukabúnaður, stýrið er "næmt" og breytir næmni og þyngd eftir hraða, stýrið er fislétt þegar maður er að snúa bílnum og skaka í stæði, en þegar maður fer á meiri ferð þá þyngist það og maður þarf að snúa því færri snúninga, tekur framm úr með littla fingur á stýrinu,

orginal handfrjáls GSM sími, alger snilld, er í armpúðanum á milli sætana, venjulegt gsm kort gengur í hann,  hann er algjörlega handfrjáls, þegar hann hringir þá svarar maður í stýrinu og bíllin lækkar sjálfkrafa í útvarpinu og sá sem þú ert að tala við kemur þar, og þaðeru "mækar" upp í loftinu sem þú talar í.. þannig að þetta er sona það sem kemst því næst að blabba við rödd inn í hausnum á sér :lol:

fjölrofa aðgerðastýri, fullt af tökkum, getur flétt fram og aftur í símaskránni og svarað og skellt á síman, getur still útvarpið á allan hátt, þ.e.a.s skipt um lag og stöð og hækkað og lækkað og eflaust flr, cruize controlið er þarna líka, og svo er hægt aða svissa á milli hvort miðstöðin tekur loft in að utan eða innan, gott t.d ef maður keyrir í gegnum göng e-h

6 diska magasín í skotti, buisness radi og loudspeakersystem,

ASC spólvörn og skriðvörn

þvottakerfi á framljósum.. fáránlega öflugt,

sjálfvirk hæðastilling á ljósum, ljósun stilla sig stöðugt eftir halla bílsins, sést þegar maður setur bíin á gang þá setur hann ljósin alveg upp og alveg niður þegar hann er að stilla,

soft close skottlok,  maður leggur lokið bara af og það sogast að og lokast,  og btw skottið á þessu er nokkrir fermetrar,

ég er búin að eyða nokkrum hundraðköllum í að rúlla í gegnum bílin meðan ég hef átt hann og m.a skipt um,

millibilsstöng
stýrisenda
ballancestangarenda
dempara
spyrnur
air flow sensor
kerti
ventlalokspakningar
oxygen sensors
drifskaptsupphengju
gúmmíkúplingu aftan á skiptinguu
obc bilanatölvuna / nýtt display
nánast allar perur
og flr

fyrri eigandi lét skipta um núna í haust,
vatnsdælu
vatnskassa
hosur
vatnslás,
diska að framan
dælur
klossa,

einnig er nýr alternator í bílnum og hitt og þetta hér og þar,

núna fyrir sona viku síðan þá var einhver illa skeyndur fyrirmindarborgari sem bakkaði utan í hann og stakk af, þannig að bíllin afhendist nýmálaður á farþegar hliðini,

bílin afhentist á 16" vetrardekkjum og orginal bmw exclusive orginal felgum,

17" felgur með ágætis kanti og einhevrjum dekkjum geta fengist með, gegn aukagjaldi,

set á bílin milljón

en vegna nokkurra hluta sem á eftir að laga fæst bíllin ´+a MJÖG góðu staðgreiðslutilboði, "as is"

hann dropar smá olíu (pakning)
miðstöðin er dauð, (mótor, mótstaðar eða prentplata)
og eitthvað smá pillerrí,
annars mjög hugglegt eintak, og alveg magnað að keyra þetta

 





















750k miðast við staðgreiðslu,

ég skoða hinsvegar alveg skipti sem það er eitthvað vit í hvort sem það er slétt eða ekki, mig vantar helst aðeins minni og meðfærilegri bíl sona yfir vetramánuðina,

höldum þessu bulllausu samt
ívar markússon
www.camaro.is