Author Topic: Hvað er götubíll?  (Read 3636 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Hvað er götubíll?
« on: January 28, 2007, 00:46:32 »
Ég var að lesa á vefsíðu einni umræðu um hver væri skilgreiningin á götubíl. Rifrildi um þetta eru algeng og alltaf án minnsta samkomulags.  Þessvegna á umræða um þetta svo vel heima á þessum vef.  Niðurstöðu umræðunnar sem ég vitna til ásamt mínum viðbótum má taka saman í eftirfarandi þrjú atriði:

-Götubíll er bíll sem hefur fengið fulla aðalskoðun, er tryggður til að aka í almennri umferð með öllum götubúnaði virkum, eingöngu á bensíni sem hægt er að kaupa af dælu á bensínstöð.

-Götubíll er bíll sem hægt er að aka vandræðalaust 100 km vegalengd á a.m.k. 100 km hraða án þess að stöðva til að taka eldsneyti eða til að kæla eða til að gera við.

-Götubíll er bíll sem fólk ókunnugt bílnum getur ekið án fyrirvara og án þess að kenna þurfi þeim á hvernig á að aka bílum.

Ergo hér er hin eina sanna skilgreining á götubíl: Götubíll er bíll sem amma getur farið ein á til Þingvalla (Mývatn fyrir ykkur in The Great Big North), keypt þar bensín af dælu og filterslausan Camel og brennt svo heim og eldað oní mann læri með brúnni, rauðkáli, sultu og kartöflum og lýst því yfir hvílíkur dásemdar lystitúr ferðin hafi nú verið.

Einhver ósammála (þá á ég ekki við sultuna og rauðkálið)?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvað er götubíll?
« Reply #1 on: January 28, 2007, 01:00:20 »
hmmm ég væri nú bara til í að komast á þennan stað þar sem maður getur ekið 100km á amk 100kmh óáreyttur :D
Þetta er góð skilgreining á alvöru götubíl,minn passar ekki þarna inn.

Það þarf 10mín námskeið amk. og 1stk Pampers X-large.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hvað er götubíll?
« Reply #2 on: January 28, 2007, 06:15:48 »
Minn passar þar fínit inn í á 95 oct og 12:1 í þjöppu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Ég veit!
« Reply #3 on: February 05, 2007, 10:58:41 »
Sort of like porn and art ..... I know it when I see it !

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hvað er götubíll?
« Reply #4 on: February 05, 2007, 11:24:31 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Minn passar þar fínit inn í á 95 oct og 12:1 í þjöppu


Sem diesel þá?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gti-R

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Hvað er götubíll?
« Reply #5 on: February 05, 2007, 17:39:01 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Minn passar þar fínit inn í á 95 oct og 12:1 í þjöppu



Ertu búinn að laga ofhitnunarvandan? :lol:  Geri ráð fyrir því að þú bræðir úr honum á innan við 100 km ef þú ert ekki búinn að redda því!!

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Hvað er götubíll?
« Reply #6 on: February 05, 2007, 18:20:25 »
bíll sem fær skoðun sem götubíll. OMG  :roll:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hvað er götubíll?
« Reply #7 on: February 05, 2007, 19:27:59 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "BadBoy Racing"
Minn passar þar fínit inn í á 95 oct og 12:1 í þjöppu


Sem diesel þá?


nei vetnis :roll:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason