Kvartmílan > Mótorhjól
leðurfatnaður
Gísli Camaro:
keypti mér geggjaðan alpinestar galla í svíðþjóð í sumar á e-h 70 kall, galli sem kostar e-h 130-200 hér heima. fyrir mismunin geturu skroppið leikandi til sveden og verlsað þér og samt komið út í plús miðað við verðin hér heima á göllum
erling:
Alveg samála AMJ það er erfit að versla hérna heima á meðan verðin eru svona há.
Ég fór til boston í fyrra og verslaði jakka,hjálma,hanska og stígvél á mig og konuna fyrir um 1200$ og þar af var annar hjálmurinn af shoei xr1000 gerðini sem er á 50-60þ hérna heima
firebird400:
www.helmetshop.com
snilldar verslun
hef verslað þó nokkuð þaðan og verðið og úrvalið er geggjað
Verðlagningin á t.d. hjálmum hérna heima er bara BULL
hjálmar sem kosta 5000kr komnir heim frá helmetshop kostuðu 30-40 þús á einum stað í bænum í fyrra :wink:
nonni400:
Verð á öllu varðandi hjól, og reyndar flesta hluti eru út úr öllum kortum hér.
Keypti factory service manual fyrir Hondu CBR á 20 dollara í USA sem átti að kosta 18000 krónur í umboðinu hér.
Karl faðir minn keypti hér stýrisenda í Lincoln um daginn á 18000 krónur sem kostar 33 dollara í USA.
Það er kannski bara universal verð á smáhlutum sem kosta lítið í upprunalandinu 18000 krónur.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version