Author Topic: Subaru Impreza GT Turbo MY00 "einn sá flottasti"  (Read 2954 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Subaru Impreza GT Turbo MY00 "einn sá flottasti"
« on: January 13, 2007, 15:33:05 »
Jæja vegna hugsanlegra bílkaupa á öðrum bíl þá þarf ég að selja minn..

Subaru Impreza GT MY00
ekinn 113 þús
litur silfugrár

Orginal hlutir
Topplúga
Körfustólar
Momostýri með airbag
ABS bremsur 4pot subaru dælur að framan
Filmur í rúðum
Samlæsingar
Álfelgur
Smurbók frá upphafi
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
vindskeið/spoiler


Breytingar
Front mounted intercooler
Blitz boost controller
Blitz power meter I-D
Blitz Dual turbo timer
Blitz NurSpec Exhaust
Blitz Super Sound BOV
Blitz SUS Air Filter.
HKS fuel cutter.
Apexi Super AFC airflow/fuel comp
3" exhaust with 3" downpipe from turbine
17" OZ Superturismo rims
WRX/STI Rear Boot Spoiler
WRX/STI Fog Covers
OMP strutbar
H&R 55mm suspensions
B&M shortshifter.
Autometer Gauges boost, oilpresure, Air Fuel
Xenon 8000k KIT

Einnig er ný vatnskassinn í honum nýr loftflæðisskynjari og ný loftsía
GLÆNÝ KÚPLING ER Í BÍLNUM!

VERÐ: 500 ÚT OG YFIRTAKA LÁN áhvílandi 1200!

Bíllinn hefur fengið mjög fína umönnun hjá mér alltaf smurður á 7500 km fresti og verið yfirfarinn af Friðriks Ólafs. Bíllinn er á 17" OZ felgum á sumrin og orginal 16" felgunum á veturnar. Þessi bíll vann subaru daginn og náði besta tíma 13.357 og ég endaði í 1 sæti á honum og þessi bíll mokvirkar. Hann hefur boost controller sem ég get valið 4 stillingar 9psi,11psi,12psi,og15psi, sem er uþb 1 BAR gírkassinn er í toppstandi hjá mér og ég hef aldrei brotið hann og það er ekkert að honum enn þeir sem vilja skoða bílinn bara vera í bandi..

8430156 Daníel

fullt af myndum hérna
http://www.live2cruize.com/myndasafn/thumbnails.php?album=146





Kv Daníel
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph