Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Græni Duster
edsel:
Er græni Challengerinn enþá til? Bara flottur bíll.
ilsig:
Hvað heitir þessi litur á þessum eðal Duster er það kannski Green Go?
Hér eru litinir.
Common 1970 Color Options and Paint Codes **
Paint
Code Chrysler/Plymouth
color name Dodge
color name
EA4 Platinum Metallic Silver Metallic
EB3 Ice Blue Metallic Light Blue Metallic
EB5 Blue Fire Metallic Bright Blue Metallic
EB7 Jamaica Blue Metallic Medium Blue Metallic
FC7 In-Violet Metallic *** Plum Crazy Metallic ***
FE5 Rallye Red Bright Red
FF4 Lime Green Metallic Light Green Metallic
EF8 Ivy Green Metallic Dark Green Metallic
FJ5 Lime Light *** Sublime ***
FJ6 Sassy Grass Green *** Green Go ***
EK2 Vitamin C *** Go Mango ***
FK5 Deep Burnt Orange Metallic Dark Burnt Orange Metallic
FM3 Moulon Rouge *** Panther Pink ***
ER6 Scorch Red Red
EV2 Tor Red *** Hemi Orange ***
EW1 Alpine White Eggshell White
TX9 Black Velvet Black
FY1 Lemon Twist Top Banana
999 Richard Petty Blue N/A
999 any other special order any other special order
Kv.Gisli Sveinss
Moli:
sæll Einar og til lukku með nýja mótorinn. Hvað er þetta annars? 340?
MoparFan:
Alltaf flottur bíll hjá þér Einar, gaman að sjá að þú ert að vinna í honum reglulega. Nú fer að styttast í rúntinn, og þá verða þeir flottir hlið við hlið þinn og Dusterinn hans Gummara :D
duster:
Sælir
Takk Maggi. Þetta er nú bara sami mótorinn og var í honum það er að segja 360, búin að fá smá Extreme Makeover, nokkrar nýjar pakkningar, hosur og lakk, mest allt glerblásið og lagað.
Kv Einar
P.S. þið látið mig bara vita ef þið viljið sjá fleiri myndir og fréttir af dundinu.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version