Author Topic: Pontiac-Olds-Buick  (Read 3498 times)

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« on: January 10, 2007, 15:14:36 »
Er að spá passa vélahlutir og dót á milli í td 455.

Og eftir hverju á maður að leita að (árg, týpu) ef maður ætlar að græja svona mótor í Pontiac.

Ágætt að fá einhverjar raunsæar ábendingar en ekki eitthvað 428SD :wink:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #1 on: January 10, 2007, 18:04:28 »
Pontiacinn er sér block en ég held að skiptingar passi á milli tegunda

Hvað ertu að græja og hvað vantar þig ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #2 on: January 10, 2007, 18:15:57 »
Rétt Aggi,skiptingar passa á milli Cadillac,Olds,Buick,Pontiac
Chevrolet er sér.Einnig eru til multifit hús,aðallega á 350 og 200 skiptingum
HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #3 on: January 10, 2007, 19:28:49 »
Ég hugsa þetta fari svolítið eftir því hvað þú ætlar þetta í, og hvað það má kosta.  

Ég hef aðeins verið að skoða Buick.  Ef þú ætlar í flest hp úr standard mótor er sjálfsagt best að finna 70-71 455 mótor.  Þeir eru með hærri þjöppu vegna þess að skál í stimplum er grynnri en seinni árgerðir, og gefa fleiri hp fyrir vikið.  

Ef þú ætlar að eyða smá pening í þetta og hvort eð er að taka hann upp, setja nýja stimpla, hóna, nýjan knastás og fl. þá er sennilega best að finna seinnihluta 72 eða 73 og yngra.  Það koma inn breytingar á olíukerfi '72 sem gerir að skárra er að byggja upp þær árgerðir.  Það má fá svona vél nokkuð góða fyrir $1.500 í varahluti.  Svo er náttúrulega eftir að flytja það heim og kaupa vélarvinnu hér fyrir 100 þús+

Það vill svo til að ég á eitt sett af Buick 455 með skiptingu og 12 bolta Buick (sem er 9 3/8") sem ég hef ekkert við að gera.  Sendu EP ef það er það sem þér vantar.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #4 on: January 10, 2007, 19:45:53 »
Ég ætla að fá mér Pontiac motor en var bara spá hvort þetta væri sama gumsið á milli þessara þriggja framleiðanda.

Ég hafði hugsað allt innvols nýtt og þokkalega góða hestaflatölu og af eiginn reynslu þykist ég vita það að það verður bara eitt í þetta eins og þarf. Vildi bara fá svona álit manna hvaða efnivið væri best að nota.

Svo er þetta bara upphafið að bílnum sem ég fæ mér, veit hvað ég vil og hvað ég fæ mér þegar sá rétti dettur inn :D
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #5 on: January 10, 2007, 23:37:31 »
Hvað ertu að leita af miklu afli

350-400?

500+?

Götubíll eða street/strip

Ef þú vilt ekki láta einhvað uppi hér þá getur þú sent mér PM

Ég er einmitt að smíða mótor í minn eins og er
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #6 on: January 11, 2007, 01:52:41 »
Pontiac mótorinn er skástur af þessu þremur.. algengastur, ódýrast að fá í hann af BOP mótorunum, meira til af aftermarket pörtum en olds og buick.
Þetta eru ekki sömu mótorar.. ekkert passar á milli (það er reyndar sami startari í olds og pontiac :-) ). Það er sami maðurinn sem hannar Olds og Pontiac vélina (þær eru að mörgu leiti mjög líkar en ekkert passar á milli nema startarinn).
Buick og Olds blokkirnar eru veikari... Orginal sveifarásarnir í Pontiac eru sterkir, ekki unnir úr venjulegu gráu steypujárni.. Það er rétt skiptingarnar passa á milli.
Hedd, millihedd, vatnsdælur o.fl. "utanáliggjandi" á Pontiac passar frá 326-455.. Þ.e.a.s. það er ekki big block og small block....
Orginal stangirnar eru veiki hlekkurinn í venjulegum Pontiac mótor, fáðu þér bara H-beam Scat eða eagle stangir.

Þetta fer eftir því hvað þú villt eyða og hvað þú villt komast hratt.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #7 on: January 11, 2007, 01:57:28 »
Quote from: "Bannaður"
Ég hafði hugsað allt innvols nýtt og þokkalega góða hestaflatölu og af eiginn reynslu þykist ég vita það að það verður bara eitt í þetta eins og þarf.


Ok, sá þetta..
Ertu ekki með neinn grunn? Þ.e.a.s. þú átt engan mótor eða hedd.. eitthvað til að vinna úr..

Hvað villtu búa til mörg hestöfl? Á þetta að vera aðeins götubíll? Alltaf keyrður á pumpugasi út á shell, eða?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #8 on: January 11, 2007, 12:39:15 »
reikna fastlega með verklegum götu mótor og í áskrift hjá shell,  og nei ekkert í höndunum er að byrja á byrjunini.

Nú er það bara að finna block í startið
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Gizmo

  • Guest
Pontiac-Olds-Buick
« Reply #9 on: January 11, 2007, 16:13:26 »
Ég er með Olds 455, það er rétt sem kemur fram hér að ofan að EKKERT passar á milli BOP og Cadillac mótora nema kannski startarar, blöndungar og loftsíur í besta falli.  (ekki er þó allt sem sýnist, Pontiac sem var með 403 er í raun með Oldsmobile mótor, ef þú ert með þannig Pontiac og þar passar Olds 455 like a glove...).

Ég er sjálfur búinn að gera upp vélina mína og það er DÝRT að gera þessar vélar upp, þ.e. Oldsmobile, ég geri ráð fyrir að svipað sé með Buick og Pontiac, svo ég tali nú ekki um Cadillac.  Þú getur sennilega gert 2-3 góðar smallblock Chevy fyrir eina góða BOP.

Skoðaðu fyrst hvað dótið kostar í þessar vélar áður en þú ákveður að byrja á einhverju, nema að þú sért nú þegar með gott efni í höndunum eða bundin af einhverjum bíl sem þú vilt hafa með "upprunalegan" mótor.  Allt eru þetta góðar vélar sem geta skilað vel sínu.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas