Author Topic: Chevrolet Nova  (Read 4261 times)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Chevrolet Nova
« on: January 02, 2007, 03:11:50 »
Ég var að rúnta aðeins um þorpið á Akureyri og rak þá augun í Novu hjá Aðstoð hf. Stjána Skjól.

Mig langar að spurja um hvort einhver viti hvaða bíll þetta er og hvaðan hann kemur.
Veit ekkert um hann en hann er ljósgrænn á lit og 4 dyra.

Veit einhver hvað ég er að tala um ????

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #1 on: January 02, 2007, 17:43:06 »
þetta er nú bara svona Nova sem ég er búinn að eiga í svona 10-15 ár :wink:   var siðast í umferð hér á Akureyri 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #2 on: January 02, 2007, 18:21:06 »
Hvaða árgerð er þessi Nova og í hvaða ástandi?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #3 on: January 02, 2007, 19:43:10 »
Quote from: "Kristján"
þetta er nú bara svona Nova sem ég er búinn að eiga í svona 10-15 ár :wink:   var siðast í umferð hér á Akureyri 8)

Er þetta sá sem á stendur "No dogs or fat chicks"?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
?
« Reply #4 on: January 04, 2007, 20:44:20 »
ég giska að hun sé á milli 1976-80 árg? [/img]
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #5 on: January 04, 2007, 21:00:55 »
1974  :wink:
Arnar Kristjánsson.

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #6 on: January 04, 2007, 21:04:24 »
þá er ég að tala um aðra held að það sé líka ein svört þarna
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #7 on: January 05, 2007, 00:58:53 »
nei það er ekki nein svört þarna :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
?
« Reply #8 on: January 09, 2007, 13:06:32 »
þá er líklegast búið að rífa hana sá eina svarta 4dyra novu þarna
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #9 on: January 09, 2007, 17:53:33 »
ekki hjá mér :roll:  það voru hér 2 fordar 66 -67  svartur og rauður :?  og svo rífur maður ekki Novu :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet Nova
« Reply #10 on: January 12, 2007, 07:46:45 »
Góður,,, 8)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)