Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Pontiac-Olds-Buick
Bannaður:
Er að spá passa vélahlutir og dót á milli í td 455.
Og eftir hverju á maður að leita að (árg, týpu) ef maður ætlar að græja svona mótor í Pontiac.
Ágætt að fá einhverjar raunsæar ábendingar en ekki eitthvað 428SD :wink:
firebird400:
Pontiacinn er sér block en ég held að skiptingar passi á milli tegunda
Hvað ertu að græja og hvað vantar þig ?
Halldór Ragnarsson:
Rétt Aggi,skiptingar passa á milli Cadillac,Olds,Buick,Pontiac
Chevrolet er sér.Einnig eru til multifit hús,aðallega á 350 og 200 skiptingum
HR
Ozeki:
Ég hugsa þetta fari svolítið eftir því hvað þú ætlar þetta í, og hvað það má kosta.
Ég hef aðeins verið að skoða Buick. Ef þú ætlar í flest hp úr standard mótor er sjálfsagt best að finna 70-71 455 mótor. Þeir eru með hærri þjöppu vegna þess að skál í stimplum er grynnri en seinni árgerðir, og gefa fleiri hp fyrir vikið.
Ef þú ætlar að eyða smá pening í þetta og hvort eð er að taka hann upp, setja nýja stimpla, hóna, nýjan knastás og fl. þá er sennilega best að finna seinnihluta 72 eða 73 og yngra. Það koma inn breytingar á olíukerfi '72 sem gerir að skárra er að byggja upp þær árgerðir. Það má fá svona vél nokkuð góða fyrir $1.500 í varahluti. Svo er náttúrulega eftir að flytja það heim og kaupa vélarvinnu hér fyrir 100 þús+
Það vill svo til að ég á eitt sett af Buick 455 með skiptingu og 12 bolta Buick (sem er 9 3/8") sem ég hef ekkert við að gera. Sendu EP ef það er það sem þér vantar.
Bannaður:
Ég ætla að fá mér Pontiac motor en var bara spá hvort þetta væri sama gumsið á milli þessara þriggja framleiðanda.
Ég hafði hugsað allt innvols nýtt og þokkalega góða hestaflatölu og af eiginn reynslu þykist ég vita það að það verður bara eitt í þetta eins og þarf. Vildi bara fá svona álit manna hvaða efnivið væri best að nota.
Svo er þetta bara upphafið að bílnum sem ég fæ mér, veit hvað ég vil og hvað ég fæ mér þegar sá rétti dettur inn :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version